Liverpool reynir við Pedro næsta sumar - PSG til í að opna veskið fyrir Isak - Nico Williams eftirsóttur
   mán 23. desember 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Vonar að Joelinton geti spilað gegn Villa
Mynd: Getty Images
Joelinton var fjarri góðu gamni hjá Newcastle þegar liðið vann 4-0 sigur gegn Ipswich um helgina.

Eddie Howe stjóri Newcastle segir ekki ljóst hvort Brassinn verði með gegn Aston Villa á öðrum degi jóla.

„Við skoðum hann í dag. Hann varð fyrir meiðslum í andliti í síðasta heimaleik gegn Brentford. Það þurfti að sauma skurði í kringum eyrað á honum. Sjáum hvernig hann verður í dag," segir Howe.

Joelinton meiddist í baráttu við andstæðing og þurfti að fara á sjúkrahús eftir leikinn gegn Brentford. Hann hefði hvort sem er misst af leiknum gegn Ipswich, vegna leikbanns.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 16 12 3 1 37 16 +21 39
2 Chelsea 17 10 5 2 37 19 +18 35
3 Arsenal 17 9 6 2 34 16 +18 33
4 Nott. Forest 17 9 4 4 23 19 +4 31
5 Bournemouth 17 8 4 5 27 21 +6 28
6 Aston Villa 17 8 4 5 26 26 0 28
7 Man City 17 8 3 6 29 25 +4 27
8 Newcastle 17 7 5 5 27 21 +6 26
9 Fulham 17 6 7 4 24 22 +2 25
10 Brighton 17 6 7 4 27 26 +1 25
11 Tottenham 17 7 2 8 39 25 +14 23
12 Brentford 17 7 2 8 32 32 0 23
13 Man Utd 17 6 4 7 21 22 -1 22
14 West Ham 17 5 5 7 22 30 -8 20
15 Everton 16 3 7 6 14 21 -7 16
16 Crystal Palace 17 3 7 7 18 26 -8 16
17 Leicester 17 3 5 9 21 37 -16 14
18 Wolves 17 3 3 11 27 40 -13 12
19 Ipswich Town 17 2 6 9 16 32 -16 12
20 Southampton 17 1 3 13 11 36 -25 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner