Íslandsmótinu lauk í síðasta mánuði og öll félög farin að horfa til framtíðar.
Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Bestu deildinni frá því að sumarglugganum var skellt í lás. Félagaskiptaglugginn í vetur opnar 5. febrúar og lokar 29. apríl í efstu tveimur deildum kvenna. Lánssamningar hjá venslafélögum eru ekki á listanum.
Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.
Hér að neðan má sjá félagaskiptin sem hafa átt sér stað í Bestu deildinni frá því að sumarglugganum var skellt í lás. Félagaskiptaglugginn í vetur opnar 5. febrúar og lokar 29. apríl í efstu tveimur deildum kvenna. Lánssamningar hjá venslafélögum eru ekki á listanum.
Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.
Breiðablik
Komnar
Helga Rut Einarsdóttir frá Grindavík
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir frá Fram (var á láni)
Kristín Magdalena Barboza frá FHL (var á láni)
Olga Ingibjörg Einarsdóttir frá HK (var á láni)
Farnar
Ásta Eir Árnadóttir hætt
Margrét Lea Gísladóttir í Stjörnuna
Samningslausar
Telma Ívarsdóttir (1999)
Kristín Dís Árnadóttir (1999)
Aníta Dögg Guðmundsdóttir (2000)
Valur
Komnar
Tinna Brá Magnúsdóttir frá Fylki
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir frá Stjörnunni (var á láni hjá HK)
Sóley Edda Ingadóttir frá Stjörnunni
Esther Júlía Gustavsdóttir frá Keflavík (var á láni hjá ÍR)
Bryndís Eiríksdóttir frá Þór/KA (var á láni)
Eva Stefánsdóttir frá Fram (var á láni)
Glódís María Gunnarsdóttir frá Haukum (var á láni)
Kolbrá Una Kristinsdóttir frá Gróttu (var á láni)
Snæfríður Eva Eiríksdóttir frá Aftureldingu (var á láni)
Farnar
Fanney Inga Birkisdóttir til Häcken
Málfríður Erna Sigurðardóttir hætt og farin í stjórn Vals
Samningslausar
Katie Cousins (1996)
Hailey Whitaker (2000)
Berglind Rós Ágústsdóttir (1995)
Berglind Björg Þorvaldsdóttir (1992)
Anna Björk Kristjánsdóttir (1989)
Aníta Björk Matthíasdóttir (2009)
Íris Dögg Gunnarsdóttir (1989)
Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir (2005)
Víkingur
Komnar
Jóhanna Elín Halldórsdóttir frá Selfossi
Tara Jónsdóttir frá Gróttu (var á láni)
Farnar
Shaina Ashouri
Samningslausar
Rachel Diodati (2000)
Hulda Ösp Ágústsdóttir (1999)
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (2003)
Halla Hrund Ólafsdóttir (2004)
Dagbjört Ingvarsdóttir (1996)
Elíza Gígja Ómarsdóttir (2003)
Þór/KA
Komnar
Farnar
Bryndís Eiríksdóttir í Val (var á láni)
Lidija Kulis til S.a.f.
Lara Ivanusa til S.a.f.
Samningslausar
Bríet Fjóla Bjarnadóttir (2010)
Ísfold Marý Sigtryggsdóttir (2004)
Shelby Money (1997)
Eva S. Dolina-Sokolowska (2008)
Þróttur
Komnar
Þórdís Elva Ágústsdóttir frá Växjö
Mist Funadóttir frá Fylki
Unnur Dóra Bergsdóttir frá Selfossi
Hildur Laila Hákonardóttir frá KR (var á láni)
Íris Una Þórðardóttir frá Fylki (var á láni)
Farnar
Leah Pais til Kanada
Samningslausar
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (2001)
Þórey Hanna Sigurðardóttir (2008)
Elín Metta Jensen (1995)
FH
Komnar
Farnar
Thelma Lóa Hermannsdóttir til Bandaríkjanna
Hanna Faith Victoriudottir til Aftureldingar
Selma Sól Sigurjónsdóttir í Hauka
Samningslausar
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (2003)
Breukelen Woodard (1999)
Halla Helgadóttir (2001)
Anna Nurmi (1997)
Rannveig Bjarnadóttir (1999)
Emma Björt Arnarsdóttir (2006)
Hildur María Jónasdóttir (2002)
Sóley Arna Arnarsdóttir (2006)
Rakel Eva Bjarnadóttir (2007)
Anna Rakel Snorradóttir (2007)
Stjarnan
Komnar
Vera Varis frá Keflavík
Birna Jóhannsdóttir frá HK
Margrét Lea Gísladóttir frá Breiðabliki
Jana Sól Valdimarsdóttir frá HK
Farnar
Hrafnhildur Salka Pálmadóttir til Vals (var á láni hjá HK)
Sóley Edda Ingadóttir til Vals
Hannah Sharts til Portúgals
Erin McLeod til Kanada
Katrín Erla Clausen til Fram
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir hætt
Jóhanna Melkorka Þórsdóttir hætt
Samningslausar
Halla Margrét Hinriksdóttir (1994)
Thelma Lind Steinarsdóttir (2005)
Mist Smáradóttir (2005)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (1988)
Tindastóll
Komnar
Farnar
Samningslausar
Monica Elisabeth Wilhelm (2000)
María Dögg Jóhannesdóttir (2001)
Jordyn Rhodes (2000)
Hugrún Pálsdóttir (1997)
Laufey Harpa Halldórsdóttir (2000)
Bryndís Rut Haraldsdóttir (1995)
Gabrielle Kristine Johnson (1999)
Annika Haanpaa (1998)
Saga Ísey Þorsteinsdóttir (2008)
Aldís María Jóhannsdóttir (2001)
Kristrún María Magnúsdóttir (1999)
Bergljót Ásta Pétursdóttir (2001)
Birna María Sigurðardóttir (2000)
María Del Mar Mazuecos Ruiz (1994)
FHL
Komnar
Farnar
Emma Hawkins til Portúgals
Kristín Magdalena Barboza í Breiðablik (var á láni)
María Del Mar Mazuecos Ruiz (var á láni)
Samningslausar
Keelan Terrell (1999)
Hafdís Ágústsdóttir (2002)
Jaylyn Sandoval (2001)
Selena Del Carmen Salas Alonso (2000)
Christa Björg Andrésdóttir (2006)
Sóldís Tinna Eiríksdóttir (2005)
Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir (2009)
Embla Fönn Jónsdóttir (2007)
Alexa Ariel Bolton (2000)
Ársól Eva Birgisdóttir (1998)
Laia Arias Lopez (2000)
Kamilla Björk Ragnarsdóttir (2009)
Fram
Komnar
Katrín Erla Clausen frá Stjörnunni
Una Rós Unnarsdóttir frá Grindavík
Freyja Dís Hreinsdóttir frá Fjölni
Farnar
Eva Stefánsdóttir í Val (var á láni)
Sara Svanhildur Jóhannsdóttir í Breiðablik (var á láni)
Þórey Björk Eyþórsdóttir í KR
Emma Björt Arnarsdóttir (var á láni)
Thelma Lind Steinarsdóttir (var á láni)
Birna Kristín Eiríksdóttir í Fylki (var á láni)
Lilianna Marie Berg
Alia Skinner
Samningslausar
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (1996)
Féllu úr Bestu 2024
Keflavík
Komnar
Mia Ramirez frá ÍR
Amelía Rún Fjeldsted frá Fylki
Olivia Simmons frá Bandaríkjunum
Farnar
Vera Varis í Stjörnuna
Esther Júlía Gustavsdóttir í Val (var á láni hjá ÍR)
Simona Meijer til Ísraels
Samningslausar
Melanie Claire Rendeiro (1999)
Regina Solhaug Fiabema (1999)
Caroline Mc Cue Van Slambrouck (1992)
Gunnhildur Hjörleifsdóttir (2004)
Kristrún Blöndal (2005)
Fylkir
Komnar
Nína Zinovieva frá Grindavík (var á láni)
Birna Kristín Eiríksdóttir frá Fram (var á láni)
Farnar
Tinna Brá Magnúsdóttir til Vals
Mist Funadóttir í Þrótt
Amelía Rún Fjeldsted í Keflavík
Klara Mist Karlsdóttir
Íris Una Þórðardóttir til Þróttar (var á láni)
Emma Sól Aradóttir í HK (var á láni)
Samningslausar
Marija Radojicic (1992)
Abigail Boyan (1999)
Kayla Bruster (1999)
Þórhildur Þórhallsdóttir (2003)
Birta Margrét Gestsdóttir (2008)
Birna Kristín Eiríksdóttir (2000)
Athugasemdir