Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
   lau 28. september 2024 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - 50 milljón króna leikurinn á Laugardalsvelli
Afturelding tapaði gegn Vestra í úrslitaleiknum í fyrra
Afturelding tapaði gegn Vestra í úrslitaleiknum í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Það er komið að úrslitastund í Lengjudeildinni. Hvaða lið fylgir ÍBV upp í Bestu deildina?


Keflavík lagði ÍR í undanúrslitum en liðið vann fyrri leikinn 4-1 en tapaði seinni leiknum 3-2 en það kom ekki að sök. Afturelding vann Fjölni 3-1 í fyrri leiknum og múraði fyrir í seinni, 0-0 lokatölur þar.

50 milljón króna leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 14.

Breiðablik getur orðið meistari í Bestu deild kvenna í dag en liðið fær FH í heimsókn. Ef liðið vinnur og Valur tapar gegn Víkingi verður liðið meistari áður en lokaumferðin fer fram en þar mætast einmitt Valur og Breiðablik á Hlíðarenda.

laugardagur 28. september

Besta-deild kvenna - Efri hluti
14:00 Breiðablik-FH (Kópavogsvöllur)
14:00 Víkingur R.-Valur (Víkingsvöllur)

Lengjudeild karla - Umspil
14:00 Keflavík-Afturelding (Laugardalsvöllur)

2. deild kvenna - A úrslit
14:00 Haukar-Völsungur (BIRTU völlurinn)
14:00 KR-Einherji (Meistaravellir)


Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 19 0 2 60 - 11 +49 57
2.    Valur 21 18 2 1 52 - 17 +35 56
3.    Þór/KA 21 10 3 8 42 - 35 +7 33
4.    Víkingur R. 21 9 6 6 32 - 34 -2 33
5.    Þróttur R. 21 7 4 10 26 - 33 -7 25
6.    FH 21 8 1 12 30 - 42 -12 25
2. deild kvenna - A úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Haukar 19 16 2 1 83 - 24 +59 50
2.    KR 19 13 3 3 64 - 22 +42 42
3.    Völsungur 19 13 3 3 59 - 18 +41 42
4.    ÍH 20 8 3 9 63 - 48 +15 27
5.    Einherji 19 7 3 9 33 - 38 -5 24
Athugasemdir
banner
banner