Liverpool tilbúið að reyna við Rodrygo ef Salah fer - Everton horfir til Sarri - Man Utd mun reyna aftur við Branthwaite
   fim 26. september 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Evrópa í dag - Napoli og Atlético eiga leiki
Mynd: Getty Images
Mynd: EPA
Það eru nokkrir leikir á dagskrá í ítalska og spænska boltanum í dag og í kvöld, þar sem ítalski bikarinn er í fullu fjöri sem og La Liga efsta deild spænska boltans.

Monza og Napoli eiga heimaleiki í ítalska bikarnum gegn B-deildarliðum Brescia og Palermo. 36 ára gamall Birkir Bjarnason er á mála hjá Brescia og hefur komið við sögu í þremur af sjö leikjum tímabilsins hingað til.

Í spænska boltanum á Espanyol heimaleik gegn Villarreal á sama tíma og Las Palmas fær Real Betis í heimsókn, áður en Atlético mætir til leiks í kvöldleiknum.

Atlético Madrid heimsækir Celta Vigo og getur endurheimt þriðja sætið með sigri.

Ítalski bikarinn
16:30 Monza - Brescia
19:00 Napoli - Palermo

La Liga
17:00 Espanyol - Villarreal
17:00 Las Palmas - Betis
19:00 Celta - Atletico Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 7 7 0 0 23 5 +18 21
2 Real Madrid 7 5 2 0 16 5 +11 17
3 Atletico Madrid 7 4 3 0 11 3 +8 15
4 Villarreal 7 4 2 1 14 14 0 14
5 Athletic 7 4 1 2 11 7 +4 13
6 Mallorca 7 3 2 2 6 5 +1 11
7 Osasuna 7 3 2 2 8 11 -3 11
8 Alaves 7 3 1 3 11 10 +1 10
9 Vallecano 7 2 3 2 8 7 +1 9
10 Betis 7 2 3 2 7 7 0 9
11 Celta 7 3 0 4 14 14 0 9
12 Girona 7 2 2 3 8 10 -2 8
13 Sevilla 7 2 2 3 7 9 -2 8
14 Espanyol 7 2 1 4 7 11 -4 7
15 Leganes 7 1 3 3 4 8 -4 6
16 Real Sociedad 7 1 2 4 3 7 -4 5
17 Valencia 7 1 2 4 5 10 -5 5
18 Valladolid 7 1 2 4 3 15 -12 5
19 Getafe 7 0 4 3 3 6 -3 4
20 Las Palmas 7 0 3 4 8 13 -5 3
Athugasemdir
banner
banner