Liverpool tilbúið að reyna við Rodrygo ef Salah fer - Everton horfir til Sarri - Man Utd mun reyna aftur við Branthwaite
   fim 26. september 2024 13:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tekur Sarri við Everton?
Mynd: EPA
Friedkin hópurinn, sem er að kaupa Everton, vill fá Maurizio Sarri, fyrrum stjóra Chelsea og Napoli, til að taka við stjórnartaumunum hjá Everton.

Sarri hefur verið án starfs síðan í mars þegar hann fór frá Lazio.

Corriiere dello Sport á Ítalíu segir að ráðning á Sarri verði eitt það fyrsta sem nýir eigendur muni gera hjá Everton.

Sean Dyche er stjóri Everton en gengið í byrjun tímabils hefur verið mjög dapurt.

Í frétti ítalska miðilsins er einnig sagt að Sarri myndi taka styrktarþjálfarann Daniele Tognaccini með sér til Merseyside. Tognaccini vann með Sarri hjá Juventus.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 5 4 1 0 13 5 +8 13
2 Liverpool 5 4 0 1 10 1 +9 12
3 Aston Villa 5 4 0 1 10 7 +3 12
4 Arsenal 5 3 2 0 8 3 +5 11
5 Chelsea 5 3 1 1 11 5 +6 10
6 Newcastle 5 3 1 1 7 6 +1 10
7 Brighton 5 2 3 0 8 4 +4 9
8 Nott. Forest 5 2 3 0 6 4 +2 9
9 Fulham 5 2 2 1 7 5 +2 8
10 Tottenham 5 2 1 2 9 5 +4 7
11 Man Utd 5 2 1 2 5 5 0 7
12 Brentford 5 2 0 3 7 9 -2 6
13 Bournemouth 5 1 2 2 5 8 -3 5
14 West Ham 5 1 1 3 5 9 -4 4
15 Leicester 5 0 3 2 6 8 -2 3
16 Crystal Palace 5 0 3 2 4 7 -3 3
17 Ipswich Town 5 0 3 2 3 8 -5 3
18 Southampton 5 0 1 4 2 9 -7 1
19 Everton 5 0 1 4 5 14 -9 1
20 Wolves 5 0 1 4 5 14 -9 1
Athugasemdir
banner
banner