Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 29. desember 2022 21:08
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Adams: Marsch er mjög vanemtinn
Adams í baráttunni
Adams í baráttunni
Mynd: EPA

Tyler Adams leikmaður Leeds United hrósaði Jesse Marsch stjóra liðsins fyrir leik Leeds gegn Man City í gær.


Adams var í banni í leiknum og ræddi við NBC Sports á hliðarlínunni fyrir leikinn.

„Taktísk þekking hans er mjög vanmetin. Það voru frábærir stjórar sem hann lærði af í Red Bull kerfinu. Þeir voru á sömu blaðsíðu hvað varðar taktík, hvað þeir gerðu með boltann og án boltans," sagði Adams.

Leeds tapaði leiknum 3-1 og er í 15. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 15 umferðir.


Athugasemdir
banner
banner