Brasilíska goðsögnin Pele lést í kvöld 82 ára að aldri. Margir hafa minnst hans á Twitter í kvöld.
Óháð því hvort menn telji hann besta leikmann sögunnar er Pele líklega stærsta nafn knattspyrnunnar
— Einar Matthías (@einarmatt) December 29, 2022
Athugasemdir