Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
   fim 30. ágúst 2018 22:18
Ingimar Helgi Finnsson
Stefán Ragnar: Það er enginn búinn að kasta inn handklæðinu
Mynd: Raggi Óla
Stefán Ragnar fyrirliði Selfoss var niðurlútur eftir tap sinna manna í kvöld gegn Leikni Reykjavík. Leikurinn var gífurlega mikilvægur fyrir bæði lið en Selfoss mátti illa við tapi í fallbaráttunni. Stigunum í pottinum fækkar hratt en Stefán er ekki tilbúinn að kasta inn handklæðinu.

„Við erum í ansi vondum málum, vægast sagt. Við verðum að vera bjartsýnir. Það er enginn búinn að kasta inn handklæðinu. Það er stutt upp úr botni en auðvitað er við á honum."

Selfoss mætir Þór Akureyri í næstu umferð og þar verða Selfyssingar hreinlega að sækja stig.

„Það er ekkert annað sem kemur til greina, við verðum bara að ná í þrjú stig."

Eftir að hafa lent undir og verða manni færri sýndu Selfyssingar karakter að koma til baka og jafna og breyttist leikur Selfyssinga við innkomu Kristófer Páls sem sat á bekknum til 75. mínútu.

„ Já hann kom inná og var mjög áræðinn og var óhræddur við að dribbla á menn og draga varnarmennina til. Hann kom flottur inná."

Selfoss mætir sem áður sagði Þór Akureyri í næstu umferð þann 8. september og verður þar gífurlega mikið undir.
Athugasemdir
banner
banner