mán 30.sep 2024 13:08 Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð |
|
Lið ársins og bestu menn í Lengjudeildinni 2024
Fótbolti.net fylgdist grannt með Lengjudeildinni í sumar eins og önnur tímabil. Fréttaritarar síðunnar og sérfræðingar hafa valið úrvalslið keppnistímabilsins. ÍBV vann deildina og það var Afturelding sem tryggði sér hitt sætið í Bestu deildinni, með því að vinna Keflavík í úrslitaleiknum í umspilinu.
Árni Freyr Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson eru þjálfarar ársins.
Mynd/Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jökull Andrésson - Afturelding
Guðjón Ernir Hrafnkelsson - ÍBV
Júlíus Mar Júlíusson - Fjölnir
Ásgeir Helgi Orrason - Keflavík
Georg Bjarnason - Afturelding
Aron Jóhannsson - Afturelding
Tómas Bent Magnússon - ÍBV
Kári Kristjánsson - Þróttur
Elmar Kári Cogic - Afturelding
Oliver Heiðarsson - ÍBV
Vicente Valor - ÍBV
Varamenn:
Halldór Snær Georgsson (m) - Fjölnir
Baldvin Berndsen - Fjölnir
Marc McAusland - ÍR
Jón Ingason - ÍBV
Sindri Snær Magnússon - Keflavík
Dominik Radic - Njarðvík
Omar Sowe - Leiknir
Leikmaður ársins: Oliver Heiðarsson - ÍBV
Markahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði fjórtán mörk fyrir Eyjamenn sem unnu deildina og komust þar með beint upp í efstu deild. Þessi gríðarlega kraftmikli leikmaður kom með svo margt annað að borðinu en markaskorun í sumar. Frábær liðsmaður og augljóst val á leikmanni ársins.
Efnilegastur: Júlíus Mar Júlíusson - Fjölnir
Þessi eftirsótti miðvörður skapaði mikið umtal í sumar og er eftirsóttur af nokkrum af stærstu félögum landsins. Júlíus er stór og stæðilegur varnarmaður sem varð tvítugur í sumar og telja menn að það sé svigrúm fyrir enn frekari bætingu á hans leik. Það er ansi ólíklegt að hann verði í Lengjudeildinni á næsta tímabili.
Þjálfari ársins: Árni Freyr Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson - ÍR
Breiðholtsliðinu var spáð falli en náði sem nýliði í deildinni að tryggja sér fimmta sætið og þar með umspilssæti. Liðið var mjög öflugt og erfitt viðureignar í gegnum allt tímabilið og þeir Árni og Jóhann bjuggu til svakalega liðsheild. Sýndu og sönnuðu að pappírinn vinnur ekki fótboltaleiki.
Lið ársins og bestu menn í 1. deild:
Lið ársins 2023
Lið ársins 2022
Lið ársins 2021
Lið ársins 2020
Lið ársins 2019
Lið ársins 2018
Lið ársins 2017
Lið ársins 2016
Lið ársins 2015
Lið ársins 2014
Lið ársins 2013
Lið ársins 2012
Lið ársins 2011
Lið ársins 2010
Lið ársins 2009
Lið ársins 2008
Lið ársins 2007
Lið ársins 2006
Lið ársins 2005
Lið ársins 2004
Lið ársins 2003
Þjálfari ársins:
2023: Davíð Smári Lamude - Vestri
2022: Ómar Ingi Guðmundsson - HK
2021: Jón Sveinsson - Fram
2020: Sigurður Heiðar Höskuldsson - Leiknir
2019: Óskar Hrafn Þorvaldsson - Grótta
2018: Brynjar Björn Gunnarsson - HK
2017: Jóhannes Karl Guðjónsson - HK
2016: Óli Stefán Flóventsson - Grindavík
2015: Ejub Purisevic - Víkingur Ólafsvík
2014: Freyr Alexandersson og Davíð Snorri Jónasson - Leiknir
2013: Ágúst Þór Gylfason - Fjölnir
2012: Ejub Purisevic – Víkingur Ólafsvík
2011: Þórður Þórðarson - ÍA
2010: Sigursteinn Gíslason - Leiknir
2009: Gunnlaugur Jónsson - Selfoss
2008: Heimir Hallgrímsson - ÍBV
2007: Ásmundur Arnarsson - Fjölnir
2006: Ásmundur Arnarsson - Fjölnir
2005: Bjarni Jóhannsson - Breiðablik
2004: Gunnar Guðmundsson - HK
2003: Milan Stefán Jankovic - Keflavík
Leikmaður ársins:
2023: Viktor Jónsson - ÍA
2022: Ásgeir Eyþórsson - Fylkir
2021: Pétur Theódór Árnason - Grótta
2020: Joey Gibbs - Keflavík
2019: Rasmus Christiansen - Fjölnir
2018: Viktor Jónsson - Þróttur
2017: Ásgeir Börkur Ásgeirsson - Fylkir
2016: Alexander Veigar Þórarinsson – Grindavík
2015: Guðmundur Reynir Gunnarsson - Víkingur Ó.
2014: Hilmar Árni Halldórsson - Leiknir
2013: Aron Elís Þrándarson - Víkingur
2012: Guðmundur Steinn Hafsteinsson – Víkingur Ó.
2011: Gary Martin - ÍA
2010: Aron Jóhannsson - Fjölnir
2009: Sævar Þór Gíslason - Selfoss
2008: Atli Heimisson - ÍBV
2007: Scott Ramsay - Grindavík
2006: Helgi Sigurðsson - Fram
2005: Pálmi Rafn Pálmason - KA
2004: Hörður Már Magnússon - HK
2003: Jóhann Þórhallsson – KA
Efnilegasti leikmaðurinn:
2023: Hinrik Harðarson - Þróttur
2022: Kjartan Kári Halldórsson - Grótta
2021: Jóhann Árni Gunnarsson - Fjölnir
2020: Vuk Oskar Dimitrijevic - Leiknir R.
2019: Helgi Guðjónsson - Fram
2018: Stefán Teitur Þórðarson - ÍA
2017: Ísak Óli Ólafsson - Keflavík
2016: Ásgeir Sigurgeirsson - KA
2015: Björgvin Stefánsson – Haukar
2014: Sindri Björnsson – Leiknir
2013: Aron Elís Þrándarson – Víkingur
2012: Sigurður Egill Lárusson – Víkingur R.
2011: Jón Daði Böðvarsson - Selfoss
2010: Aron Jóhannsson - Fjölnir
2009: Guðmundur Þórarinsson - Selfoss
2008: Viðar Örn Kjartansson - Selfoss
2007: Jósef Kristinn Jósefsson - Grindavík
2006: Guðjón Baldvinsson - Stjarnan
2005: Rúrik Gíslason - HK
Athugasemdir