Manchester City gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliðinu sem vann Leeds United í vikunni. Ilkay Gundogan dettur út og Bernardo Silva kemur inn í hans stað.
Frank Lampard er undir mikilli pressu og leikur dagsins gæti orðið hans síðasti. Hann er væntanlega feginn að geta stillt upp Dominic Calvert-Lewin sem hefur verið að glíma við meiðsli á þessari leiktíð.
Callum Wilson er kominn á bekkinn hjá Newcastle en liðið mætir Leeds United. Leeds endurheimtir Luke Ayling, Jack Harrison og Tyler Adams.
Aleksander Mitrovic var tæpur en hann er klár í slaginn og er í byrjunarliði Fulham sem mætir Southampton.
Man City: Ederson, Lewis, Stones, Akanji, Ake, Rodri, Silva, De Bruyne, Mahrez, Haaland, Grealish.
Everton: Pickford, Patterson, Mykolenko, Godfrey, Coady, Tarkowski, Gueye, Onana, Iwobi, Gray, Calvert-Lewin.
Newcastle: Pope, Trippier, Botman, Schar, Joelinton, Wood, Almiron, Willock, Burn, Longstaff, Guimaraes.
Leeds: Meslier, Ayling, Forshaw, Koch, Cooper, Aaronson, Harrison, Adams, Rodrigo, Struijk, Gnonto.
Southampton: Bazunu, Walker-Peters, Lyanco, Salisu, Bella-Kotchap, Maitland-Niles, Edozie, Ward-Prowse, Elyounoussi, Aribo, Adams
Fulham: Leno, Robinson, Ream, Diop, Tete, De Cordova-Reid, Reed, Palhinha, Pereira, Willian, Mitrovic
Crystal Palace: Guaita, Ward, Andersen, Guehi, Clyne, Olise, Doucoure, Schlupp, Ayew, Zaha, Eze.
Bournemouth: Travers, Anthony, Smith, Senesi, Kelly, Zemura, Cook, Lerma, Billing, Solanke, Moore.