Manchester City og Everton eigast við þessa stundina á Etihad vellinum í Manchester en staðan er markalaust eftir tæplega 10 mínútna leik.
Heimsmeistarinn Julian Alvarez er mættur aftur í hópinn hjá City en hann byrjar á bekknum í dag.
Hann var heiðraður fyrir leikinn en hann sýndi stuðningsmönnum gull medalíuna.
Alvarez var frábær á HM en hann skorað fjögur mörk.
Julian Alvarez #MCIEVE pic.twitter.com/nVOmp9zIot
— Faisal HQ (@iF2is) December 31, 2022
Athugasemdir