City vill Wirtz - Lookman orðaður við Newcastle og Man Utd - White gæti snúið aftur í landsliðið
   lau 31. desember 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Nágrannaslagur á Nou Camp
Barcelona mætir Espanyol
Barcelona mætir Espanyol
Mynd: EPA
Þrír leikir eru á dagskrá í spænska boltanum í dag en hæst ber að nefna leik Barcelona og Espanyol á Nou Camp.

Það verður alvöru fjör í Barcelona í dag þegar nágrannarnir mætast á Nou Camp.

Robert Lewandowski, framherji Barcelona, var úrskurðaður í fjögurra leikja bann fyrir alls ekki svo löngu síðan fyrir hegðun hans í leik Börsunga við Osasuna, en það bann var tekið til baka í gær. Hann verður því klár í slaginn.

Real Sociedad spilar við Osasuna klukkan 15:15 en á sama tíma mætast Villarreal og Valencia.

Leikir dagsins:
13:00 Barcelona - Espanyol
15:15 Real Sociedad - Osasuna
15:15 Villarreal - Valencia
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 25 16 6 3 54 23 +31 54
2 Barcelona 25 17 3 5 67 25 +42 54
3 Atletico Madrid 25 15 8 2 42 16 +26 53
4 Athletic 25 13 9 3 44 22 +22 48
5 Villarreal 25 12 8 5 48 35 +13 44
6 Vallecano 25 9 8 8 27 26 +1 35
7 Betis 25 9 8 8 32 32 0 35
8 Mallorca 25 10 5 10 24 31 -7 35
9 Real Sociedad 25 10 4 11 23 23 0 34
10 Osasuna 25 7 11 7 29 34 -5 32
11 Sevilla 25 8 8 9 30 35 -5 32
12 Celta 25 9 5 11 36 38 -2 32
13 Girona 25 9 4 12 32 37 -5 31
14 Getafe 25 7 9 9 21 20 +1 30
15 Espanyol 25 7 6 12 24 36 -12 27
16 Leganes 25 5 9 11 22 38 -16 24
17 Valencia 25 5 8 12 25 41 -16 23
18 Las Palmas 25 6 5 14 29 43 -14 23
19 Alaves 25 5 7 13 28 39 -11 22
20 Valladolid 25 4 3 18 16 59 -43 15
Athugasemdir
banner
banner
banner