Rashford, Isak, Trossard, Martinelli, Osimhen, Adeyemi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   lau 01. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn í dag - Atletico og Real í eldlínunni
Antony verður með gegn Real Madrid
Antony verður með gegn Real Madrid
Mynd: EPA
Það er svakaleg spenna í titilbaráttunni í spænsku deildinni en tvö af þremur efstu liðunum eru í eldlínunni í dag.

Real Madrid er í 2. sæti með jafn mörg stig og topplið Barcelona. Real Madrid heimsækir Real Betis í kvöld. Antony hefur farið á kostum hjá Betis en hann verður með eftir að rautt spjald sem hann fékk í síðustu umferð var dregið til baka.

Atletico er stigi á eftir Real og Barca en Atletico fær Athletic Bilbao í heimsókn í lokaleik dagsins.

Bilbao er ekki langt undan í 4. sæti en liðið getur minnkað bilið í Atletico niður í tvö stig með sigri.

laugardagur 1. mars
13:00 Girona - Celta
15:15 Vallecano - Sevilla
17:30 Betis - Real Madrid
20:00 Atletico Madrid - Athletic
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 25 16 6 3 54 23 +31 54
2 Barcelona 25 17 3 5 67 25 +42 54
3 Atletico Madrid 25 15 8 2 42 16 +26 53
4 Athletic 25 13 9 3 44 22 +22 48
5 Villarreal 25 12 8 5 48 35 +13 44
6 Vallecano 25 9 8 8 27 26 +1 35
7 Betis 25 9 8 8 32 32 0 35
8 Mallorca 25 10 5 10 24 31 -7 35
9 Real Sociedad 25 10 4 11 23 23 0 34
10 Osasuna 25 7 11 7 29 34 -5 32
11 Sevilla 25 8 8 9 30 35 -5 32
12 Celta 25 9 5 11 36 38 -2 32
13 Girona 25 9 4 12 32 37 -5 31
14 Getafe 25 7 9 9 21 20 +1 30
15 Espanyol 25 7 6 12 24 36 -12 27
16 Leganes 25 5 9 11 22 38 -16 24
17 Las Palmas 26 6 6 14 30 44 -14 24
18 Valencia 25 5 8 12 25 41 -16 23
19 Alaves 25 5 7 13 28 39 -11 22
20 Valladolid 26 4 4 18 17 60 -43 16
Athugasemdir
banner
banner
banner