
Lokaumferð F-riðils verður flautuð á klukkan 15. Króatía og Marokkó eru í efstu sætum riðilsins fyrir umferðina.
Luka Modric er í byrjunarliði Króatíu en hann er einu gulu spjaldi frá leikbanni. Nikola Vlasic er enn að glíma við meiðsli og byrjunarlið Króata er óbreytt.
Youri Tielemans er áfram á bekknum hjá Belgíu en Amadou Onana er í leikbanni. Romelu Lukaku kom inn af bekknum gegn Marokkó og byrjar aftur meðal varamanna. Eden Hazard and Thorgan Hazard og Michy Batshuayi fara allir úr byrjunarliðinu.
15:00 Króatía - Belgía
Byrjunarlið Króatíu: Livakovic; Juranovic, Lovren, Gvardiol, Sosa; Modric, Brozovic, Kovacic; Kramaric, Perisic, Livaja.
Byrjunarlið Belgíu: Courtois; Alderweireld, Vertonghen, Castagne; Castagne, Witsel, Dendoncker, Carrasco; De Bruyne, Trossard, Mertens.
15:00 Kanada - Marokkó
Byrjunarlið Kanada: Borjan, Adekugbe, Buchanan, Davies, Hoilett, Johnston, Kaye, Larin, Miller, Osorio, Vitoria
Byrjunarlið Marokkó: Bono, Aguerd, Amrabat, Boufal, En Nesyri, Hakimi, Mazraoui, Ounahi, Sabiri, Saiss, Ziyech
Luka Modric er í byrjunarliði Króatíu en hann er einu gulu spjaldi frá leikbanni. Nikola Vlasic er enn að glíma við meiðsli og byrjunarlið Króata er óbreytt.
Youri Tielemans er áfram á bekknum hjá Belgíu en Amadou Onana er í leikbanni. Romelu Lukaku kom inn af bekknum gegn Marokkó og byrjar aftur meðal varamanna. Eden Hazard and Thorgan Hazard og Michy Batshuayi fara allir úr byrjunarliðinu.
15:00 Króatía - Belgía
Byrjunarlið Króatíu: Livakovic; Juranovic, Lovren, Gvardiol, Sosa; Modric, Brozovic, Kovacic; Kramaric, Perisic, Livaja.
Byrjunarlið Belgíu: Courtois; Alderweireld, Vertonghen, Castagne; Castagne, Witsel, Dendoncker, Carrasco; De Bruyne, Trossard, Mertens.
15:00 Kanada - Marokkó
Byrjunarlið Kanada: Borjan, Adekugbe, Buchanan, Davies, Hoilett, Johnston, Kaye, Larin, Miller, Osorio, Vitoria
Byrjunarlið Marokkó: Bono, Aguerd, Amrabat, Boufal, En Nesyri, Hakimi, Mazraoui, Ounahi, Sabiri, Saiss, Ziyech
Hvað þurfa liðin að gera til að komast í 16-liða úrslit?
F-riðill:
Króatía tryggir sér áfram með því að forðast tap gegn Belgíu. Ef Króatía tapar kemst liðið áfram ef Marokkó tapar líka. Ef Króatía tapar kemst liðið áfram ef báðir leikir vinnast með jafn miklum mun.
Marokkó er öruggt áfram ef liðið forðast tap gegn Kanada. Marokkó kemst áfram þrátt fyrir tap ef Króatía vinnur.
Belgía er öruggt áfram með sigri. Jafntefli dugar ef Marokkó tapar.
Kanada er úr leik.
...and here is #Croatia starting lineup! 🥁 #CROBEL #FIFAWorldCup #Qatar2022 #Family #Vatreni❤️🔥 pic.twitter.com/n0Mcb66ruo
— HNS (@HNS_CFF) December 1, 2022
Team News. 👀 #SelectedbyPwC #CROBEL #DEVILTIME pic.twitter.com/N0k8wmTbCh
— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) December 1, 2022
Svona er HM í dag #fotboltinet
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) December 1, 2022
HM: F-riðill
15:00 Króatía - Belgía
15:00 Kanada - Marokkó
HM: E-riðill
19:00 Kosta Ríka - Þýskaland
19:00 Japan - Spánnhttps://t.co/7amtYsVF4y
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir