Mikill áhugi á Kimmich - Chelsea mun ekki kaupa markmann
   lau 01. mars 2025 10:10
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Verða breytingar á ótímabæru spánni?
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður á sínum stað á X977 í dag laugardag milli 12 og 14.

Síðasta ótímabæra spáin fyrir Bestu deildina verður opinberuð. Elvar Geir, Benedikt Bóas, Valur Gunnars og Sæbjörn Steinke skoða gengi liðanna.

Þá verður Magnús Már, þjálfari Aftureldingar, á línunni í beinni frá Kanaríeyjum þar sem nýliðarnir eru í æfingaferð.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner