Tveir leikir hefjast klukkan 12:15 í enska bikarnum. Preston fær Burnley í heimsókn og Crystal Palace fær Millwall í heimsókn.
Stefán Teitur Þórðarson er í byrjunarliði Preston en Scott Parker, stjóri Burnley, gerir níu breytingar á sínu liði sem lagði Sheffield United í Championship á föstudaginn fyrir viku.
Oliver Glasner stillir upp sterku Palace liði. Matt Turner er í markinu í stað Dean Henderson annars er Glasner nánast með sitt sterkasta lið.
Stefán Teitur Þórðarson er í byrjunarliði Preston en Scott Parker, stjóri Burnley, gerir níu breytingar á sínu liði sem lagði Sheffield United í Championship á föstudaginn fyrir viku.
Oliver Glasner stillir upp sterku Palace liði. Matt Turner er í markinu í stað Dean Henderson annars er Glasner nánast með sitt sterkasta lið.
Preston: Woodman, Kesler-Hayden, Lindsay, Gibson, Potts, Brady, Ledson, Thordarson, McCann, Keane, Osmajic.
Burnley: Hladky, Sonne, Worrall, Esteve, Pires, Brownhill, Sarmiento, Koleosho, Benson, Shelvey, Foster.
Crystal Palace: Turner, Richards, Guehi, Lacroix, Munoz, Chilwell, Hughes, Lerma, Sarr, Ee, Mateta.
Millwall: Roberts, Cooper, Tanganga, Mitchell, Azeez, Bryan, Coburn, De Norre, Cundle, Harding, Neghli.
Athugasemdir