Þróttur Vogum og Reynir Sandgerði mættust á Domusnovavellinum í Breiðholti í riðli eitt í B-deild Lengjubikarsins.
Jordan Smylie skoraði tvennu fyrir Reyni og Óðinn Jóhannsson eitt en það dugði ekki til. Rúnar Ingi Eysteinsson og Óliver Berg Sigurðsson skoruðu sitthvora tvennuna fyrir Þrótt og Hilmar Starri Hilmarsson komst einnig á blað í sigri liðsins.
Þróttur komst á toppinn, upp fyrir KV með sigrinum en aðeins eitt stig skilur liðin að þegar tvær umferðir eru eftir en liðin mæstast í lokaumferðinni. Reynismenn eru án stiga eftir þrjár umferðir.
Haukar buðu upp á markaveislu þegar liðið rúllaði yfir Árbæ í riðli þrjú en liðið skoraði átta mörk gegn einu marki Árbæjar. Þetta var fyrsti sigur Hauka sem er með 5 stig í 2. sæti en Árbær er í 4. sæti með þrjú stig.
Elliði lagði Hörð 3-1 í riðli eitt í C-deildinni. Elliði er því komið á blað en Hörður er án stiga eftir tvær umferðir.
Þróttur V. 5 - 3 Reynir S.
0-1 Jordan Smylie ('15 )
1-1 Rúnar Ingi Eysteinsson ('21 )
1-2 Jordan Smylie ('40 )
2-2 Rúnar Ingi Eysteinsson ('48 )
3-2 Óliver Berg Sigurðsson ('50 )
4-2 Óliver Berg Sigurðsson ('57 )
5-2 Hilmar Starri Hilmarsson ('61 )
5-3 Óðinn Jóhannsson ('75 )
Þróttur V. Jökull Blængsson (69') (m), Hilmar Starri Hilmarsson, Anton Breki Óskarsson (78'), Jón Veigar Kristjánsson, Sigurður Agnar Br. Arnþórsson (69'), Jóhannes Karl Bárðarson, Jón Kristinn Ingason (11'), Óliver Berg Sigurðsson, Rúnar Ingi Eysteinsson, Kostiantyn Pikul
Varamenn Ólafur Örn Eyjólfsson, Jón Frímann Kjartansson (11'), Mathias Munch Askholm Larsen (46'), Auðun Gauti Auðunsson, Pétur Ingi Þorsteinsson (78'), Kjartan Þór Þórisson (69'), Rökkvi Rafn Agnesarson (69') (m)
Reynir S. Sindri Snær Reynisson, Jökull Máni Jakobsson, Valur Þór Magnússon (46'), Pálmar Sveinsson (46'), Bergþór Ingi Smárason, Óðinn Jóhannsson, Ágúst Þór Ægisson (90'), Róbert Þórhallsson (54'), Jordan Smylie, Konstantin Sadenko (78')
Varamenn Jón Gestur Ben Birgisson (78), Ægir Þór Viðarsson (46), Guðmundur Óskar Elíasson (54), Arnór Siggeirsson (46), Sigurður Ingi Blöndal (90), Anton Helgi Jóhannsson (m)
Haukar 8 - 1 Árbær
1-0 Magnús Ingi Halldórsson ('1 )
2-0 Kostiantyn Iaroshenko ('5 )
3-0 Magnús Ingi Halldórsson ('12 )
4-0 Óliver Þorkelsson ('15 , Mark úr víti)
5-0 Alexander Aron Tómasson ('45 )
6-0 Ísak Jónsson ('64 )
6-1 Gunnar Sigurjón Árnason ('78 )
7-1 Djordje Biberdzic ('80 )
8-1 Djordje Biberdzic ('88 )
Haukar Sveinn Óli Guðnason (m), Kostiantyn Iaroshenko (60'), Daníel Smári Sigurðsson, Andri Steinn Ingvarsson (70'), Tómas Atli Björgvinsson (45'), Óliver Þorkelsson (70'), Alexander Aron Tómasson, Hallur Húni Þorsteinsson, Magnús Ingi Halldórsson, Óliver Steinar Guðmundsson (75')
Varamenn Heiðar Máni Hermannsson, Theodór Ernir Geirsson (75'), Fannar Óli Friðleifsson (45'), Djordje Biberdzic (60'), Sævar Gylfason (45'), Markús Breki Steinsson (70'), Baltasar Trausti Ingvarsson (70')
Árbær Daði Fannar Reinhardsson (m), Zachary Chase O´Hare (45'), Elías Muni Eyvindsson, Kormákur Tumi Einarsson, Eyþór Ólafsson (70'), Daníel Gylfason (66'), Jón Gunnar Magnússon (70'), Stefán Bogi Guðjónsson, Jordan Chase Tyler, Marko Panic (45')
Varamenn Brynjar Óli Axelsson (70), Þórarinn Þórarinsson (70), Hörður Kárason (66), Egill Júlíus Jacobsen (66), Andrija Aron Stojadinovic, Gunnar Sigurjón Árnason (45), Ríkharður Henry Elíasson (45)
Elliði 3 - 1 Hörður Í.
0-1 Davíð Hjaltason ('22 )
1-1 Natan Hjaltalín ('64 )
2-1 Pétur Óskarsson ('69 )
3-1 Natan Hjaltalín ('78 )
Elliði Hrannar Hlíðdal Þorvaldsson (70') (m), Salvar Hjartarson (46'), Óðinn Arnarsson (46'), Guðmundur Árni Jónsson (69'), Jóhann Andri Kristjánsson (70'), Pétur Óskarsson (80'), Natan Hjaltalín, Þröstur Sæmundsson, Emil Ásgeir Emilsson, Nikulás Ingi Björnsson (77')
Varamenn Gunnar A. Scheving (70'), Jón Halldór Lovísuson (46'), Sveinn Sölvi Petersen (77'), Theodór Gísli Sigurgeirsson (46'), Benedikt Elí Bachmann (69'), Daníel Dagur Henriksson (80'), Davíð Arnar Sigvaldason (70') (m)
Hörður Í. Þráinn Ágúst Arnaldsson (46') (m), Gabríel Heiðberg Kristjánsson, Gautur Óli Gíslason, Daniel Osafo-Badu (77'), Magni Jóhannes Þrastarson (70'), Jóhann Samuel Rendall (67'), Pétur Guðni Einarsson, Hjörtur Smári Birkisson (61'), Ragnar Berg Eiríksson (77'), Helgi Hrannar Guðmundsson
Varamenn Sigþór Snorrason (70), Guðmundur Halldórsson (67), Hörður Christian Newman (77), Guðmundur Kristinn Jónasson (61), Marcel Stanislaw Knop (77), Jón Guðni Pétursson (46) (m)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Þróttur V. | 3 | 2 | 1 | 0 | 10 - 5 | +5 | 7 |
2. KV | 3 | 2 | 0 | 1 | 13 - 5 | +8 | 6 |
3. KFG | 2 | 2 | 0 | 0 | 8 - 4 | +4 | 6 |
4. Hvíti riddarinn | 2 | 1 | 1 | 0 | 5 - 3 | +2 | 4 |
5. Reynir S. | 3 | 0 | 0 | 3 | 4 - 10 | -6 | 0 |
6. Kormákur/Hvöt | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 15 | -13 | 0 |
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Kári | 2 | 2 | 0 | 0 | 12 - 2 | +10 | 6 |
2. Haukar | 3 | 1 | 2 | 0 | 10 - 3 | +7 | 5 |
3. Grótta | 2 | 1 | 1 | 0 | 3 - 1 | +2 | 4 |
4. Árbær | 3 | 1 | 0 | 2 | 11 - 15 | -4 | 3 |
5. ÍH | 2 | 0 | 1 | 1 | 1 - 8 | -7 | 1 |
6. Sindri | 2 | 0 | 0 | 2 | 2 - 10 | -8 | 0 |
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KH | 2 | 2 | 0 | 0 | 18 - 4 | +14 | 6 |
2. Hafnir | 2 | 2 | 0 | 0 | 9 - 3 | +6 | 6 |
3. Elliði | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 - 5 | -1 | 3 |
4. Hörður Í. | 2 | 0 | 0 | 2 | 4 - 10 | -6 | 0 |
5. KFR | 2 | 0 | 0 | 2 | 3 - 16 | -13 | 0 |
Athugasemdir