Svakaleg barátta um Isak - Stórliðin á Englandi vilja senegalskan landsliðsmann - Garnacho til Barcelona?
   lau 01. mars 2025 20:19
Brynjar Ingi Erluson
Lengjubikarinn: Tíu leikmenn Þórs unnu ÍR-inga
Ingimar Arnar gerði sigurmark Þórsara
Ingimar Arnar gerði sigurmark Þórsara
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þór 1 - 0 ÍR
1-0 Ingimar Arnar Kristjánsson ('72 )
Rautt spjald: Ibrahima Balde, Þór ('64)

Þór vann annan leik sinn í A-deild Lengjubikars karla er liðið bar sigurorð af ÍR, 1-0, í Boganum í dag.

Ingimar Arnar Kristjánsson skoraði eina mark leiksins þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka en þá voru Þórsarar manni færri eftir að Ibrahima Balde fékk að líta rauða spjaldið.

Þetta var annar sigur Þórsara í röð og er liðið nú með 6 stig, eins og ÍR,

Þór á möguleika á að komast í undanúrslit en til þess þarf liðið að treysta á að Afturelding og ÍR tapi stigum í lokaumferðinni.

Þór Ásbjörn Líndal Arnarsson, Juan Guardia Hermida, Ragnar Óli Ragnarsson, Ibrahima Balde, Aron Ingi Magnússon (90'), Einar Freyr Halldórsson (81'), Kristófer Kristjánsson (86'), Sverrir Páll Ingason (67'), Sigfús Fannar Gunnarsson (67'), Ingimar Arnar Kristjánsson
Varamenn Pétur Orri Arnarson, Orri Sigurjónsson (67'), Haukur Leo Þórðarson (86'), Vilhelm Ottó Biering Ottósson (67'), Nökkvi Hjörvarsson (81'), Kjartan Ingi Friðriksson (90'), Franko Lalic (m)

ÍR Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m), Breki Hólm Baldursson, Sigurður Karl Gunnarsson, Kristján Atli Marteinsson (77'), Arnór Sölvi Harðarson, Bergvin Fannar Helgason, Óðinn Bjarkason, Hákon Dagur Matthíasson, Ágúst Unnar Kristinsson, Renato Punyed Dubon
Varamenn Mikael Trausti Viðarsson, Óliver Andri Einarsson, Víðir Freyr Ívarsson (77), Emil Nói Sigurhjartarson, Jónþór Atli Ingólfsson, Sadew Vidusha R. A. Desapriya, Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 3 2 0 1 11 - 6 +5 6
2.    ÍR 3 2 0 1 4 - 2 +2 6
3.    Þór 3 2 0 1 5 - 5 0 6
4.    FH 3 1 0 2 6 - 7 -1 3
5.    HK 2 0 0 2 1 - 7 -6 0
Athugasemdir
banner
banner
banner