Preston er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins í fyrsta sinn frá árinu 1966 eftir sigur á erkifjendum sínum í Burnley.
Stefán Teitur Þórðarson var á sínum stað í byrjunarliði Preston en hann átti stóran þátt í sigrinum.
Stefán Teitur Þórðarson var á sínum stað í byrjunarliði Preston en hann átti stóran þátt í sigrinum.
Robbie Brady kom Preston yfir með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu og Milutin Osmajic bætti öðru markinu við.
Stefán Teitur átti stórkostlega sendingu á Andrew Hughes sem átti sendingu fyrir og Will Keane skoraði og innsiglaði 3-0 sigur Preston. Sjáðu markið hér fyrir neðan.
From back to front in a flash ??
— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) March 1, 2025
Will Keane gives @pnefc a third of the day! ??#EmiratesFACup pic.twitter.com/hPyXGj7qqJ
Athugasemdir