Manchester félögin fylgjast með Trincao - Liverpool sýnir þremur Ajax mönnum áhuga - Everton vill fá Henrique
   mán 03. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Úrvalsdeildarslagur í bikarnum
Mynd: EPA
Síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum enska bikarsins fer fram í kvöld.

Nottingham Forest fær Ipswich í heimsókn. Liðin eru á sitthvorum enda í úrvalsdeildinni en Forest er í harðri baráttu um Evrópusæti á meðan Ipswich berst fyrir lífi sínu.

Það skiptir þó litlu máli þegar kmeeur að bikarkeppni þar sem allt getur gerst. Liðin berjast um sæti í átta liða úrslitum þar sem sigurvegarinn heimsækir Brighton.

mánudagur 3. mars
19:30 Nott. Forest - Ipswich Town
Athugasemdir
banner
banner