Mikill áhugi á Kimmich - Chelsea mun ekki kaupa markmann
   lau 01. mars 2025 15:42
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: Þróttur kom sér á toppinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fram 1-1 Þróttur R.
1-0 Ólína Sif Hilmarsdóttir ('22 )
1-1 Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('79 )

Þróttur er komið á toppinn í riðli eitt í A-deild Lengjubikars kvenna eftir jafntefli gegn Fram í dag.

Fram náði forystunni þegar Ólína Sif Hilmarsdóttir skoraði með skoti inn í teeignum eftir sendingu frá Unu Rós Unnarsdóttur.

Það var síðan Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir sem skoraði með góðu skoti eftir að boltinn datt til hennar inn á teignum.

Þróttur er stigi á undan Þór/KA og Val en Valur á leik til góða. Fram er með fjögur stig í 4. sæti.

Fram Þóra Rún Óladóttir (m), Olga Ingibjörg Einarsdóttir, Una Rós Unnarsdóttir, Dominiqe Evangeline Bond-Flasza, Júlía Margrét Ingadóttir, Alda Ólafsdóttir, Lily Anna Farkas, Freyja Dís Hreinsdóttir, Ólína Sif Hilmarsdóttir, Sylvía Birgisdóttir
Varamenn Eydís Arna Hallgrímsdóttir, Thelma Lind Steinarsdóttir, Írena Björk Gestsdóttir, Thelma Björk Theodórsdóttir, Svava Björk Hölludóttir

Þróttur R. Mollee Swift (m), Sóley María Steinarsdóttir, Jelena Tinna Kujundzic, Freyja Karín Þorvarðardóttir, Mist Funadóttir, Caroline Murray, María Eva Eyjólfsdóttir, Sæunn Björnsdóttir, Þórdís Elva Ágústsdóttir, Unnur Dóra Bergsdóttir
Varamenn Hildur Laila Hákonardóttir, Brynja Rán Knudsen, Lea Björt Kristjánsdóttir, Ísabella Anna Húbertsdóttir, Kristrún Rut Antonsdóttir, Sigríður Theód. Guðmundsdóttir, Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 3 2 1 0 10 - 3 +7 7
2.    Þór/KA 3 2 0 1 15 - 3 +12 6
3.    Valur 2 2 0 0 10 - 1 +9 6
4.    Fram 4 1 1 2 4 - 13 -9 4
5.    Fylkir 2 0 0 2 2 - 11 -9 0
6.    Tindastóll 2 0 0 2 1 - 11 -10 0
Athugasemdir
banner
banner
banner