Svakaleg barátta um Isak - Stórliðin á Englandi vilja senegalskan landsliðsmann - Garnacho til Barcelona?
   sun 02. mars 2025 13:03
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarlið Newcastle og Brighton: Isak snýr aftur
Mynd: EPA
Newcastle United og Brighton mætast í 5. umferð enska bikarsins klukkan 13:45 á St. James' Park í dag.

Eddie Howe gerir fimm breytingar frá tapinu gegn LIverpool á dögunum.

Alexander Isak snýr aftur í liðið ásamt Joelinton, Martin Dubravka, Kieran Trippier og Lewis Miley.

Fabian Hürzeler gerir aðeins eina breytingu á liði Brighton en Jack Hinshelwood kemur inn fyrir Diego Gomez.

Newcastle: Dubravka, Livramento, Schar, Burn, Trippier, Miley, Tonali, Joelinton, Barnes, Isak, Gordon.

Brighton: Verbruggen, Lamptey, van Hecke, Webster, Estupinan, Baleba, Hinshelwood, Minteh, Rutter, Mitoma, Joao Pedro.
Athugasemdir
banner
banner
banner