Mikill áhugi á Kimmich - Chelsea mun ekki kaupa markmann
   lau 01. mars 2025 13:46
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: FH og Keflavík skildu jöfn í Skessunni
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
FH 1-1 Keflavík
0-1 Hilda Rún Hafsteinsdóttir ('22 )
1-1 Hildur Katrín Snorradóttir ('25 )

FH og Keflavík gerðu jafntefli í Skessunni í fyrsta leik dagsins í Lengjubikar kvenna.

Gestirnir komust yfir þegar Hilda Rún Hafsteinsdóttir kom boltanum í netið eftir 22 mínútur. Aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Hildur Katrín Snorradóttir metin fyrir FH.

Seinni hálfleikurinn var markalaus og niðurstaðan því 1-1.

Þetta var síðasti leikur FH í riðlakeppninni en Keflavík á enn eftir að spila tvo leiki. FH er í 2. sæti sem stendur en Keflavík á enn möguleika á að enda í 2. sæti og komast áfram í undanúrslitin.

FH Aldís Guðlaugsdóttir (m), Birna Kristín Björnsdóttir, Katla María Þórðardóttir, Margrét Brynja Kristinsdóttir (46'), Íris Una Þórðardóttir, Berglind Freyja Hlynsdóttir (59'), Hildur Katrín Snorradóttir (75'), Thelma Karen Pálmadóttir, Jónína Linnet, Vigdís Edda Friðriksdóttir
Varamenn Harpa Helgadóttir (46'), Eva Marín Sæþórsdóttir (75'), Ingibjörg Magnúsdóttir (59'), Anna Heiða Óskarsdóttir, Hafrún Birna Helgadóttir (75')

Keflavík Anna Arnarsdóttir (m), Amelía Rún Fjeldsted (46'), Ariela Lewis (82'), Marín Rún Guðmundsdóttir, Mia Angelique Ramirez (89'), Hanna Kallmaier (14'), Hilda Rún Hafsteinsdóttir, Brynja Arnarsdóttir, Salóme Kristín Róbertsdóttir, Anita Lind Daníelsdóttir
Varamenn Guðlaug Emma Kristinsdóttir, Ragnheiður Júlía Rafnsdóttir (89), Thelma Sif Róbertsdóttir (14), María Rán Ágústsdóttir (46), Watan Amal Fidudóttir (82), Kara Mjöll Sveinsdóttir, Þórunn Elfa Helgadóttir (m)
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 4 4 0 0 13 - 3 +10 12
2.    FH 5 2 2 1 8 - 6 +2 8
3.    Víkingur R. 4 1 2 1 4 - 5 -1 5
4.    Keflavík 3 1 1 1 4 - 3 +1 4
5.    Stjarnan 3 0 1 2 2 - 7 -5 1
6.    FHL 3 0 0 3 1 - 8 -7 0
Athugasemdir
banner
banner