Manchester United féll úr leik í FA-bikarnum í gær. Victor Lindelöf og Joshua Zirkzee brugðust af vítapunktinum í vítakeppni en staðan var 1-1 eftir 120 mínútna leik.
Daily Mail valdi Matthjis de Ligt, varnarmann Manchester United, sem mann leiksins en einn liðsfélagi hans fékk aðeins 4 í einkunn.
Það er danski sóknarmaðurinn Rasmus Höjlund sem er búinn að ganga í gegnum átján leikja eyðimerkurgöngu í markaskorun. Það segir sitt að hann var tekinn af velli þegar United þurfti nauðsynlega á marki að halda og hinn 17 ára gamli Chido Obi settur inn af bekknum.
Daily Mail valdi Matthjis de Ligt, varnarmann Manchester United, sem mann leiksins en einn liðsfélagi hans fékk aðeins 4 í einkunn.
Það er danski sóknarmaðurinn Rasmus Höjlund sem er búinn að ganga í gegnum átján leikja eyðimerkurgöngu í markaskorun. Það segir sitt að hann var tekinn af velli þegar United þurfti nauðsynlega á marki að halda og hinn 17 ára gamli Chido Obi settur inn af bekknum.
Einkunnir Manchester United:
Andre Onana - 7,5
Matthjis de Ligt - 8
Harry Maguire - 6
Leny Yoro - 6,5
Noussair Mazraoui - 5
Manuel Ugarte - 5
Bruno Fernandes - 7,5
Diogo Dalot - 6,5
Joshua Zirkzee - 5,5
Christian Eriksen - 6
Rasmus Höjlund - 4
Einkunnir Fulham:
Bernd Leno - 8
Timothy Castagne - 6
Joachim Andersen - 6,5
Calvin Bassey - 7
Antonee Robinson - 6
Sasa Lukic - 6
Sander Berge - 5,5
Adama Traore - 5
Andreas Pereira - 6
Alex Iwobi - 5
Rodrigo Muniz - 6,5
Athugasemdir