Það var nóg af mörkum í B- og C-deild Lengjubikarsins í dag en KV vann meðal annars 8-1 stórsigur á Kormáki/Hvöt í Vesturbænum.
Konráð Bjarnason skoraði þrennu fyrir KV í leiknum, en þeir Jón Tryggvi Arason, Jóhannes Sakda Ragnarsson, Davíð Birgisson, Einar Már Þórisson og Samúel Már Kristinsson skoruðu einnig í leiknum.
Kormákur/Hvöt spilaði manni færri síðustu tuttugu mínúturnar eftir að Moussa Ismael Sidibe Brou fékk að líta rauða spjaldið.
KV er með sex stig eftir þrjá leiki í A-riðli en Kormákur/Hvöt án stiga á botninum.
KV 8 - 1 Kormákur/Hvöt
1-0 Konráð Bjarnason ('25 )
2-0 Jón Tryggvi Arason ('31 )
3-0 Konráð Bjarnason ('46 )
4-0 Konráð Bjarnason ('51 )
5-0 Jóhannes Sakda Ragnarsson ('54 )
5-1 Sigurjón Bjarni Guðmundsson ('67 )
6-1 Davíð Birgisson ('70 )
7-1 Einar Már Þórisson ('78 )
8-1 Samúel Már Kristinsson ('84 )
Rautt spjald: Moussa Ismael Sidibe Brou, Kormákur/Hvöt ('70)
KV Eiður Orri Kristjánsson (m), Ari Frederic Cary-Williams, Agnar Þorláksson (46'), Viktor Már Heiðarsson (65'), Jökull Tjörvason, Jón Tryggvi Arason, Jón Ernir Ragnarsson, Konráð Bjarnason, Arnar Kári Styrmisson (46'), Jóhannes Sakda Ragnarsson (56')
Varamenn Orri Fannar Þórisson, Einar Már Þórisson (46'), Samúel Már Kristinsson (46'), Gunnar Magnús Gunnarsson (56'), Davíð Birgisson (65')
Kormákur/Hvöt Nökkvi Þór Eðvarðsson (m), Sigurður Pétur Stefánsson, Ingvi Rafn Ingvarsson (77'), Moussa Ismael Sidibe Brou, Sigurður Bjarni Aadnegard (89'), Sigurjón Bjarni Guðmundsson, Anton Ingi Tryggvason (59'), Haukur Ingi Ólafsson (65'), Egill Þór Guðnason (65'), Anton Einar Mikaelsson
Varamenn Eyjólfur Örn Þorgilsson (65), Aron Örn Ólafsson (89), Trausti Þór Þorgilsson (77), Arnór Ágúst Sindrason (65), Stefán Freyr Jónsson (59)
Í C-riðli vann Grótta 2-0 sigur á Sindra. Viktor Orri Guðmundsson og Kristófer Dan Þórðarson skoruðu mörk heimamanna í fyrri hálfleiknum.
Grótta er með 4 stig eftir tvo leiki en Sindri án stiga.
Grótta 2 - 0 Sindri
1-0 Viktor Orri Guðmundsson ('11 )
2-0 Kristófer Dan Þórðarson ('45 )
Grótta Marvin Darri Steinarsson (m), Dagur Bjarkason, Patrik Orri Pétursson, Caden Robert McLagan (46'), Viktor Orri Guðmundsson (65'), Axel Sigurðarson (86'), Björgvin Brimi Andrésson (71'), Hrannar Ingi Magnússon, Kristófer Dan Þórðarson (86'), Daníel Agnar Ásgeirsson (65')
Varamenn Grímur Ingi Jakobsson (71'), Benedikt Þór Viðarsson (46'), Birgir Davíðsson Scheving (65'), Magnús Birnir Þórisson (86'), Halldór Hilmir Thorsteinson (65'), Fannar Hrafn Hjartarson (86'), Alexander Arnarsson (m)
Sindri Oskar Karol Jarosz, Patrekur Máni Ingólfsson, Kjartan Jóhann R. Einarsson, Abdul Bangura, Ivan Paponja, Ibrahim Sorie Barrie, Viktor Ingi Sigurðarson, Arnar Hrafn Ólafsson (68'), Björgvin Ingi Ólason, Nemanja Stjepanovic (81')
Varamenn Jóhannes Adolf Gunnsteinsson (68), Emir Mesetovic (81), Maríus Máni Jónsson (43)
Höttur/Huginn lagði Dalvík/Reyni að velli, 3-1, á Fellavelli. Stefán Ómars Magnússon skoraði strax á 3. mínútu fyrir heimamenn en Borja Lopez jafnaði þegar hálftími var til leiksloka.
Á lokakaflanum tókst Hetti/Hugin að skora tvö í gegnum Eyþór Magnússon og Danilo Milenkovic og þá sá Gunnlaugur Rafn Ingvarsson að líta rauða spjaldið í liði gestanna.
Höttur/Huginn tekur toppsæti D-riðils með 7 stig en Dalvík/Reynir er í öðru sæti með 6 stig.
Höttur/Huginn 3 - 1 Dalvík/Reynir
1-0 Stefán Ómar Magnússon ('3 )
1-1 Borja Lopez Laguna ('60 )
2-1 Eyþór Magnússon ('77 )
3-1 Danilo Milenkovic ('91 )
Rautt spjald: Gunnlaugur Rafn Ingvarsson , Dalvík/Reynir ('90)
Höttur/Huginn Hallgeir Vigur Hrafnkelsson (m), Sæbjörn Guðlaugsson (66'), Þór Albertsson (69'), Eyþór Magnússon, Danilo Milenkovic, Ívar Logi Jóhannsson (58'), Þórhallur Ási Aðalsteinsson, Kristófer Páll Viðarsson (58'), Stefán Ómar Magnússon (46'), Árni Veigar Árnason (78')
Varamenn Brynjar Þorri Magnússon (46'), Bjarki Fannar Helgason (66'), Kristófer Bjarki Hafþórsson (69'), Kristófer Máni Sigurðsson (58'), Kristján Jakob Ásgrímsson (58'), Heiðar Logi Jónsson (78'), Brynjar Smári Ísleifsson (m)
Dalvík/Reynir Auðunn Ingi Valtýsson (m), Hákon Atli Aðalsteinsson, Alejandro Zambrano Martin (71'), Borja Lopez Laguna, Remi Marie Emeriau (71'), Bjarmi Fannar Óskarsson (80'), Gunnlaugur Rafn Ingvarsson, Rúnar Helgi Björnsson (90'), Áki Sölvason (90'), Aron Máni Sverrisson (80'), Sævar Þór Fylkisson (58')
Varamenn Hákon Daði Magnússon (90), Sindri Sigurðarson (58), Jóhann Nóel Kristinsson (90), Mikael Aron Jóhannsson (71), Tómas Þórðarson (71), Hjörtur Freyr Ævarsson (80), Bjarmi Már Eiríksson (80)
Í C-deildinni unnu Hafnir 5-2 sigur á KFR. Ísak John Ævarsson skoraði tvö fyrir Hafnir.
Hafnir eru með 6 stig eins og KH en KFR er ekki enn komið með stig í mótinu.
KFR 2 - 5 Hafnir
1-0 Bjarni Þorvaldsson ('17 )
1-1 Kristófer Orri Magnússon ('25 )
2-1 Helgi Valur Smárason ('53 )
2-2 Sigurður Ingi Bergsson ('55 )
2-3 Ísak John Ævarsson ('64 )
2-4 Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('67 , Mark úr víti)
2-5 Ísak John Ævarsson ('68 )
3-5 Bjarni Þorvaldsson ('75 )
Rautt spjald: , ,Bessi Jóhannsson , Hafnir ('34)Pálmi Viðar Pétursson , Hafnir ('34)Ísak John Ævarsson , Hafnir ('82)
KFR Tumi Snær Tómasson (m), Ævar Már Viktorsson (65'), Baldur Bjarki Jóhannsson, Helgi Valur Smárason, Jón Pétur Þorvaldsson, Óðinn Magnússon, Dagur Þórðarson, Guðmundur Brynjar Guðnason, Rúnar Þorvaldsson (60'), Bjarni Þorvaldsson
Varamenn Mikael Andri Þrastarson (60'), Stefán Bjarki Smárason, Gísli Jens Jóhannsson (65'), Unnar Jón Ásgeirsson, Davíð Þorsteinsson, Gísli Ísar Úlfarsson
Hafnir Ástþór Andri Valtýsson (80') (m), Samúel Skjöldur Ingibjargarson (46'), Harun Crnac (71'), Einar Sæþór Ólason, Bessi Jóhannsson, Ísak John Ævarsson, Sigurður Ingi Bergsson (80'), Bjarni Fannar Bjarnason (85'), Brynjar Bergmann Björnsson (71'), Kristófer Orri Magnússon (46')
Varamenn Jón Kristján Harðarson (46), Reynir Aðalbjörn Ágústsson (85), Bergsveinn Andri Halldórsson (46), Kormákur Andri Þórsson (71), Jón Arnór Sverrisson (80), Jökull Örn Ingólfsson (71), Erik Oliversson (80) (m)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Þróttur V. | 3 | 2 | 1 | 0 | 10 - 5 | +5 | 7 |
2. KV | 3 | 2 | 0 | 1 | 13 - 5 | +8 | 6 |
3. KFG | 2 | 2 | 0 | 0 | 8 - 4 | +4 | 6 |
4. Hvíti riddarinn | 2 | 1 | 1 | 0 | 5 - 3 | +2 | 4 |
5. Reynir S. | 3 | 0 | 0 | 3 | 4 - 10 | -6 | 0 |
6. Kormákur/Hvöt | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 - 15 | -13 | 0 |
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Kári | 2 | 2 | 0 | 0 | 12 - 2 | +10 | 6 |
2. Haukar | 3 | 1 | 2 | 0 | 10 - 3 | +7 | 5 |
3. Grótta | 2 | 1 | 1 | 0 | 3 - 1 | +2 | 4 |
4. Árbær | 3 | 1 | 0 | 2 | 11 - 15 | -4 | 3 |
5. ÍH | 2 | 0 | 1 | 1 | 1 - 8 | -7 | 1 |
6. Sindri | 2 | 0 | 0 | 2 | 2 - 10 | -8 | 0 |
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Höttur/Huginn | 3 | 2 | 1 | 0 | 6 - 3 | +3 | 7 |
2. Dalvík/Reynir | 3 | 2 | 0 | 1 | 8 - 4 | +4 | 6 |
3. Tindastóll | 2 | 1 | 0 | 1 | 6 - 2 | +4 | 3 |
4. Magni | 2 | 1 | 0 | 1 | 2 - 5 | -3 | 3 |
5. KFA | 2 | 0 | 1 | 1 | 1 - 3 | -2 | 1 |
6. KF | 2 | 0 | 0 | 2 | 1 - 7 | -6 | 0 |
Athugasemdir