Manchester félögin fylgjast með Trincao - Liverpool sýnir þremur Ajax mönnum áhuga - Everton vill fá Henrique
   mán 03. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Juventus getur unnið fimmta leikinn í röð
Mynd: EPA
Juventus hefur verið að sleikja sárin undanfarna daga eftir að liðið féll óvænt úr leik í ítalska bikarnum eftir tap gegn Empoli.

Liðið hefur hins vegar verið á góðu skriði í deildinni og getur unnið fimmta leik sinn í röð í kvöld.

Andstæðingurinn er Verona sem vann sterkan sigur á Fiorentina og getur fjarlægst fallbaráttuna enn frekar með sigri í kvöld.

Verona er fjórum stigum frá fallsæti en Juventus getur endurheimt fjórða sætið með sigri eftir að Lazio skaust upp fyrir Juve með sigri á Milan í gær.

mánudagur 3. mars
19:45 Juventus - Verona
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 27 17 7 3 60 25 +35 58
2 Napoli 27 17 6 4 43 22 +21 57
3 Atalanta 27 16 7 4 59 26 +33 55
4 Lazio 27 15 5 7 49 35 +14 50
5 Juventus 26 12 13 1 43 21 +22 49
6 Bologna 27 12 11 4 42 33 +9 47
7 Fiorentina 27 13 6 8 42 28 +14 45
8 Roma 27 12 7 8 42 30 +12 43
9 Milan 27 11 8 8 39 30 +9 41
10 Udinese 27 11 6 10 34 37 -3 39
11 Torino 27 8 10 9 31 32 -1 34
12 Genoa 27 7 10 10 25 35 -10 31
13 Como 27 7 7 13 33 43 -10 28
14 Verona 26 8 2 16 27 54 -27 26
15 Cagliari 27 6 7 14 27 42 -15 25
16 Lecce 27 6 7 14 18 43 -25 25
17 Parma 27 5 8 14 32 46 -14 23
18 Empoli 27 4 10 13 23 44 -21 22
19 Venezia 27 3 9 15 22 41 -19 18
20 Monza 27 2 8 17 21 45 -24 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner