„Spurningin er hversu mikla þolinmæði Todd Boehly (eigandi Chelsea) hefur í viðbót? Ef Chelsea fellur út gegn Manchester City í bikarnum um helgina þá velti ég því fyrir mér hvort litið verði á sem þetta starf sé of stórt fyrir Graham Potter," segir Chris Sutton, sérfræðingur BBC.
Umræða er um framtíð Potter stjóra Chelsea eftir tapið gegn Manchester City en stigasöfnun liðsins hefur gengið brösuglega. Liðið situr í tíunda sæti.
„Síðustu 20 ár hefur orðið vani hjá félaginu að vinna stóra bikara. Það er búið að eyða háum fjárhæðum í liðið og maður vorkennir Potter að vera með svona marga á meiðslalistanum og það bjóst enginn við því að þeir ynnu þennan leik."
Umræða er um framtíð Potter stjóra Chelsea eftir tapið gegn Manchester City en stigasöfnun liðsins hefur gengið brösuglega. Liðið situr í tíunda sæti.
„Síðustu 20 ár hefur orðið vani hjá félaginu að vinna stóra bikara. Það er búið að eyða háum fjárhæðum í liðið og maður vorkennir Potter að vera með svona marga á meiðslalistanum og það bjóst enginn við því að þeir ynnu þennan leik."
Raheem Sterling og Christian Pulisic meiddust í 0-1 tapinu gegn Manchester City í gær. N'Golo Kante, Ruben Loftus-Cheek, Edouard Mendy, Armando Broja, Mason Mount, Ben Chilwell, Reece James og Wesley Fofana voru fyrir á meiðslalistanum.
Í fótboltahlaðvarpi breska ríkisútvarpsins var spjallað við mann að nafni Alex sem er stuðningsmaður Chelsea.
„Ég hefði elskað ef Thomas Tuchel hefði ekki verið rekinn en það er ekki hægt að fara til baka í tímann. Potter hefur þurft að glíma við mörg meiðsli í leikmannahópnum og hann þarf meiri tíma, en ég efast um að hann fái meiri tíma hjá Chelsea," segir Alex.
1 - Chelsea have won just one of their last eight Premier League matches (D3 L4) – since the first game in this run on October 19th, no side has won fewer games in the competition. Sticky. pic.twitter.com/OI6l9KOpdR
— OptaJoe (@OptaJoe) January 5, 2023
Stöðutaflan
England
Premier league - karlar

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Liverpool | 27 | 19 | 7 | 1 | 64 | 26 | +38 | 64 |
2 | Arsenal | 26 | 15 | 8 | 3 | 51 | 23 | +28 | 53 |
3 | Nott. Forest | 26 | 14 | 5 | 7 | 44 | 33 | +11 | 47 |
4 | Man City | 26 | 13 | 5 | 8 | 52 | 37 | +15 | 44 |
5 | Newcastle | 26 | 13 | 5 | 8 | 46 | 36 | +10 | 44 |
6 | Bournemouth | 26 | 12 | 7 | 7 | 44 | 30 | +14 | 43 |
7 | Chelsea | 26 | 12 | 7 | 7 | 48 | 36 | +12 | 43 |
8 | Aston Villa | 27 | 11 | 9 | 7 | 39 | 41 | -2 | 42 |
9 | Brighton | 26 | 10 | 10 | 6 | 42 | 38 | +4 | 40 |
10 | Fulham | 26 | 10 | 9 | 7 | 38 | 35 | +3 | 39 |
11 | Brentford | 26 | 11 | 4 | 11 | 47 | 42 | +5 | 37 |
12 | Tottenham | 26 | 10 | 3 | 13 | 53 | 38 | +15 | 33 |
13 | Crystal Palace | 26 | 8 | 9 | 9 | 31 | 32 | -1 | 33 |
14 | Everton | 26 | 7 | 10 | 9 | 29 | 33 | -4 | 31 |
15 | Man Utd | 26 | 8 | 6 | 12 | 30 | 37 | -7 | 30 |
16 | West Ham | 26 | 8 | 6 | 12 | 30 | 47 | -17 | 30 |
17 | Wolves | 26 | 6 | 4 | 16 | 36 | 54 | -18 | 22 |
18 | Ipswich Town | 26 | 3 | 8 | 15 | 24 | 54 | -30 | 17 |
19 | Leicester | 26 | 4 | 5 | 17 | 25 | 59 | -34 | 17 |
20 | Southampton | 26 | 2 | 3 | 21 | 19 | 61 | -42 | 9 |
Athugasemdir