Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   lau 10. júní 2023 19:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Walker er sennilega alveg brjálaður"
Mynd: EPA

Það hefur vakið athygli að Kyle Walker er á bekknum hjá Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.


Hann dettur út úr liðinu á kostnað Nathan Ake. Walker var frábær í undanúrslita einvíginu gegn Real Madrid.

Spekingarnir á BT Sport ræddu ákvörðun Guardiola að bekkja Walker.

„Hann er sennilega alveg brjálaður. Hann virkar rólegur og yfirvegaður en ég ímynda mér að það sjóði á honum innra með honum," sagði Rio Ferdinand um Walker.


Athugasemdir
banner