Erik ten Hag var í gær rekinn frá Manchester United eftir að hafa stýrt liðinu frá sumrinu 2022.
Ten Hag var sagt upp í gærmorgun eftir fund með Dan Ashworth, yfirmanni fótboltamála hjá United, og Omar Berrada, framkvæmdastjóra félagsins.
Ten Hag var sagt upp í gærmorgun eftir fund með Dan Ashworth, yfirmanni fótboltamála hjá United, og Omar Berrada, framkvæmdastjóra félagsins.
Ten Hag var fljótur að láta sig hverfa frá Manchester en hann flaug heim til Hollands nokkrum klukkustundum eftir brottreksturinn.
Hollendingurinn var myndaður þegar hann steig upp í einkaflugvél í Manchester í gær. Hann faðmaði þá starfsmann flugvallarins en mögulega var þetta síðast flug hans þaðan.
Hér fyrir neðan má sjá myndina en líklegt er að Ruben Amorim verði ráðinn í hans stað.
???????? An emotional Erik ten Hag sharing a hug with a member of airport staff before jetting off to the Netherlands. #MUFC [@AlexCTurk] pic.twitter.com/92Oa4Sq1K7
— mufcmpb (@mufcMPB) October 28, 2024
Athugasemdir