
Marokkó skrifaði söguna fyrr í dag með því að leggja Portúgal að velli í átta-liða úrslitum HM. Marokkó er fyrsta Afríkuríkið sem kemst í undanúrslit HM frá því mótið var stofnað..
Amrabat hefur verið magnaður á miðsvæðinu hjá Marokkó og hlaupið gríðarlega mikið.
Hann er sá leikmaður sem hefur unnið boltann mest af öllum leikmönnum mótsins og hefur fengið verðskuldað lof fyrir sína frammistöðu.
Það verður væntanlega mikill áhugi á honum eftir þetta mót og verður fróðlegt að sjá hvort hann fari í eitthvað enn stærra félag en Fiorentina. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Liverpool.
Hér fyrir neðan má sjá brot af umræðunni á Twitter um Amrabat. Er hægt er að tala um hann sem besta leikmann mótsins til þessa?
Sofyan Amrabat. What a player. 90 minutes and was running as if the game had just started. pic.twitter.com/I5NiwLB6bj
— Rodolfo Landeros (@RodolfoLanderos) December 10, 2022
In 2018, Luka Modri? won possession more times than any other player and was named Player of the Tournament.
— Squawka (@Squawka) December 10, 2022
Most possession won at the 2022 World Cup so far? Sofyan Amrabat. https://t.co/eBKdxjJ70q
Can’t think of a better series of World Cup performances than Sofyan Amrabat’s last three games. He’s been extraordinary.
— Seb Stafford-Bloor (@SebSB) December 10, 2022
Two thirds of the Earth is covered by water. The rest is covered by Sofyan Amrabat.
— Paddy Power (@paddypower) December 10, 2022
Sofyan Amrabat is a legitimate shout for player of the tournament so far. #FIFAWorldCup #MAR #POR
— Nizaar Kinsella (@NizaarKinsella) December 10, 2022
Me telling my grandchildren about 2022 World Cup Sofyan Amrabat pic.twitter.com/CpNVhcurUy
— KTG???????? (@karloskaar) December 10, 2022
Amrabat. Different gravy. One of the players of the tournament. pic.twitter.com/nmKmIobF0D
— GUVNA B (@GuvnaB) December 10, 2022
Sofyan Amrabat is also one of the best players I've seen at this World Cup. Phenomenal two-way performances
— Aaron Moniz (@amonizfootball) December 10, 2022