Man Utd gæti gert tilboð í Berge - Arsenal hefur enn áhuga á Osimhen - Tottenham hefur áhuga á Solanke
   fös 12. júlí 2024 21:27
Ívan Guðjón Baldursson
Brighton kaupir liðsfélaga Kolbeins frá Gautaborg (Staðfest)
Yalcouyé í baráttu í sænska boltanum.
Yalcouyé í baráttu í sænska boltanum.
Mynd: Getty Images
Mynd: Getty Images
Brighton er búið að bæta við sig nýjum leikmanni, 18 ára miðjumanni sem kemur úr röðum IFK Göteborg í Svíþjóð.

Sá heitir Malick Yalcouyé og lék við hlið Kolbeins Þórðarsonar á miðjunni hjá Gautaborg.

Brighton borgar um 10 milljónir evra fyrir táninginn sem vakti mikla athygli á sér með glæsilegri frammistöðu í sænska boltanum.

Yalcouyé, sem er frá Malí, gerir fimm ára samning við Brighton sem gildir út tímabilið 2028-29.


Athugasemdir
banner
banner