Man Utd gæti gert tilboð í Berge - Arsenal hefur enn áhuga á Osimhen - Tottenham hefur áhuga á Solanke
   fös 12. júlí 2024 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - KA og Vestri mætast í fallbaráttuslag
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum um helgina og hefst fjörið strax í kvöld þegar ÍR og Grindavík eigast við í Lengjudeild karla.

Á morgun, laugardag, eru þrír leikir til viðbótar á dagskrá í Lengjudeildunum - tveir í karlaflokki og einn í kvennaflokki. Þá er nóg um að vera í neðri deildunum þar sem mikið af leikjum er á dagskrá í 2. og 3. deild karla.

Á sunnudaginn má finna stórleik helgarinnar, þegar Vestri spilar við KA í Bestu deildinni. Aðeins eitt skilur liðin að í fallbaráttunni og því er um gríðarlega mikilvægan slag að ræða.

Föstudagur:
Lengjudeild karla
19:15 ÍR-Grindavík (ÍR-völlur)

3. deild karla
19:15 Augnablik-Hvíti riddarinn (Fífan)
19:15 ÍH-Elliði (Skessan)

4. deild karla
19:00 Tindastóll-KFS (Sauðárkróksvöllur)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Þorlákur-Spyrnir (Kórinn - Gervigras)

Laugardagur:
Lengjudeild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Njarðvík (Dalvíkurvöllur)
16:00 Afturelding-Þór (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjudeild kvenna
14:00 Grótta-ÍA (Vivaldivöllurinn)

2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Haukar (Vilhjálmsvöllur)
14:00 Þróttur V.-KFA (Vogaídýfuvöllur)
15:00 Kormákur/Hvöt-Selfoss (Blönduósvöllur)
16:00 KF-KFG (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Völsungur-Víkingur Ó. (PCC völlurinn Húsavík)

2. deild kvenna
14:00 Vestri-Álftanes (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
14:00 Kári-Víðir (Akraneshöllin)
14:00 Árbær-Vængir Júpiters (Domusnovavöllurinn)
16:00 Sindri-KV (Jökulfellsvöllurinn)
16:00 Magni-KFK (Grenivíkurvöllur)

5. deild karla - A-riðill
16:00 Samherjar-Álftanes (Hrafnagilsvöllur)

5. deild karla - B-riðill
16:00 Reynir H-Hörður Í. (Hellissandsvöllur)

Sunnudagur:
Besta-deild karla
14:00 Vestri-KA (Kerecisvöllurinn)

2. deild kvenna
13:00 Sindri-Dalvík/Reynir (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 Völsungur-KH (PCC völlurinn Húsavík)

5. deild karla - A-riðill
14:45 Álafoss-Spyrnir (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Stokkseyri-Uppsveitir (Stokkseyrarvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 17 12 3 2 42 - 18 +24 39
2.    Breiðablik 16 10 3 3 36 - 19 +17 33
3.    Valur 16 8 4 4 37 - 23 +14 28
4.    FH 17 8 4 5 31 - 27 +4 28
5.    Fram 17 7 5 5 26 - 22 +4 26
6.    ÍA 16 7 3 6 34 - 24 +10 24
7.    Stjarnan 17 7 2 8 31 - 32 -1 23
8.    KA 17 6 4 7 26 - 31 -5 22
9.    KR 16 3 6 7 27 - 32 -5 15
10.    HK 16 4 2 10 18 - 40 -22 14
11.    Fylkir 17 3 3 11 21 - 41 -20 12
12.    Vestri 16 3 3 10 18 - 38 -20 12
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 15 9 5 1 28 - 14 +14 32
2.    ÍBV 15 8 4 3 30 - 16 +14 28
3.    Njarðvík 15 7 4 4 27 - 20 +7 25
4.    Keflavík 15 6 6 3 23 - 17 +6 24
5.    ÍR 15 6 5 4 21 - 19 +2 23
6.    Þróttur R. 15 5 5 5 22 - 19 +3 20
7.    Afturelding 15 6 2 7 24 - 29 -5 20
8.    Þór 15 4 5 6 23 - 25 -2 17
9.    Grindavík 15 4 5 6 22 - 30 -8 17
10.    Leiknir R. 15 5 0 10 18 - 25 -7 15
11.    Grótta 15 3 4 8 23 - 36 -13 13
12.    Dalvík/Reynir 15 1 7 7 14 - 25 -11 10
Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 13 11 1 1 50 - 20 +30 34
2.    ÍBV 13 7 1 5 24 - 19 +5 22
3.    Grótta 13 6 4 3 19 - 16 +3 22
4.    Afturelding 13 6 3 4 19 - 17 +2 21
5.    Fram 13 5 4 4 27 - 21 +6 19
6.    ÍA 13 6 1 6 19 - 22 -3 19
7.    HK 13 5 2 6 25 - 24 +1 17
8.    Grindavík 13 4 2 7 14 - 21 -7 14
9.    Selfoss 13 2 4 7 11 - 19 -8 10
10.    ÍR 13 1 2 10 10 - 39 -29 5
Athugasemdir
banner
banner
banner