Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   fös 12. júlí 2024 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sergio Gomez frá Man City til Real Sociedad (Staðfest)
Sergio Gomez
Sergio Gomez
Mynd: EPA
Sergio Gomez hefur yfirgefið herbúðir Manchester City og er genginn í raðir Real Sociedad.

Kaupverðið er í kringum 10 milljónir evra en City fær líka 30 prósent af næstu sölu.

Þessi 23 ára gamli Spánverji hefur ekki verið í stóru hlutverki hjá City eftir að hann var keyptur til félagins sumarið 2022 fyrir 11 milljónir punda.

Hann spilaði einungis 18 leiki í ensku úrvalsdeildinni fyrir enska meistaraliðið.

Gomez spilaði mest í vinstri bakverði hjá City en hann getur líka spilað inn á miðsvæðinu.
Athugasemdir
banner
banner