Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
   sun 13. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Breiðablik heimækir Fram og nýliðaslagur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Önnur umferð í Bestu deildinni fer af stað í kvöld.

Breiðablik lagði nýliða Aftureldingu í fyrstu umferð. Blikar heimsækja Fram í kvöld sem tapaði gegn ÍA í fyrstu umferð. Fyrsti leikur dagsins er leikur Vestra og FH en spáin fyrir vestan er ekki góð og óvíst hvort leikurinn geti farið fram.

Þá mætast Víkingur og KA en Víkingur lagði nýliða ÍBV í fyrstu umferð en KA gerði jafntefli gegn KR í viðburðaríkum leik. Þá mætast nýliðarnir í Mosfellsbæ.

Síðasti leikurinn í riðlakeppni B-deildar Lengjubikarsins fer fram og Smári og KÁ mætast í seinni undanúrslitaleiknum í C-deild. KH er komið í úrslit.

sunnudagur 13. apríl

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
13:00 Kormákur/Hvöt-Reynir S. (Skessan)

Lengjubikar karla - C-deild, úrslit
14:00 Smári-KÁ (Fagrilundur - gervigras)

Besta-deild karla
14:00 Vestri-FH (Kerecisvöllurinn)
17:00 Afturelding-ÍBV (Malbikstöðin að Varmá)
19:15 Víkingur R.-KA (Víkingsvöllur)
19:15 Fram-Breiðablik (Lambhagavöllurinn)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 2 2 0 0 6 - 0 +6 6
2.    Stjarnan 2 2 0 0 4 - 2 +2 6
3.    Vestri 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
4.    Fram 2 1 0 1 4 - 3 +1 3
5.    Breiðablik 2 1 0 1 4 - 4 0 3
6.    ÍA 2 1 0 1 2 - 2 0 3
7.    KR 2 0 2 0 5 - 5 0 2
8.    Valur 2 0 2 0 4 - 4 0 2
9.    Afturelding 2 0 1 1 0 - 2 -2 1
10.    ÍBV 2 0 1 1 0 - 2 -2 1
11.    KA 2 0 1 1 2 - 6 -4 1
12.    FH 2 0 0 2 1 - 3 -2 0
Athugasemdir
banner
banner