Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Juventus fara í algjöran úrslitaleik gegn Lyon í lokaumferðinni í Meistaradeild kvenna eftir að Lyon lagði Arsenal í kvöld.
Arsenal hefur tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum úr C-riðli en Juventus verður að vinna Lyon í lokaumferðinni til að komast áfram.
Barcelona vann Benfica 5-2 í D-riðli en Cloe Lacasse skoraði sárabótarmark fyrir Benfica undir lok leiksins.
Barcelona og Bayern Munchen hafa því tryggt sér sæti í 8 liða úrslitum úr D-riðli.
Arsenal W 0 - 1 Lyon W
1-0 Frida Leonhardsen-Maanum ('45 , sjálfsmark)
SL Benfica W 2 - 6 Barcelona W
0-1 Irene Paredes ('7 )
0-2 Claudia Pina ('45 )
0-3 Aitana Bonmati ('48 )
0-4 Ana-Maria Crnogorcevic ('58 )
1-4 ('62 )
1-5 ('80 )
2-5 ('81 )
2-6 ('90 )
Athugasemdir