Man Utd og Liverpool meðal félaga sem vilja David - City reynir við Cambiaso - Romero eitt helsta skotmark Atletico
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
Björgvin Karl: Áttum í rauninni ekkert skilið
Arna um fyrsta markið: Átti alltaf að vera sending
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
   mán 17. ágúst 2020 21:27
Ingimar Bjarni Sverrisson
Dusan Ivkovic: Við vorum svolítið hrædd
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við vorum að droppa mikið niður, sem var ekki planið. Við vorum að plana stíga ofar og pressa ofar. Það gerðist í seinni hálfleik en við vorum ekki nógu heppinn til að skora mark,“ sagði Dusan Ivkovic , þjálfari Fjölnis, eftir 0-2 tap tap hans liðs gegn Gróttu í kvöld.

Lára María Lárusdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik. Spurður um meiðslin sagði hann: „Þetta var aftan á læri, sömu meiðsli og hún var með áður.“

Það voru ekki einu meiðslin sem liðið þurfti að glíma við í dag „Við söknum Söru rosalega, hún meiddist á æfingu. Erum með góðan leikmann í staðinn en voru ekki nógu heppinn til að klára færin. Vorum að klára í slá og stöng einu sinni, vorum óheppin“
Athugasemdir
banner