Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   mán 17. desember 2018 11:20
Magnús Már Einarsson
Meistaradeildin: Liverpool mætir Bayern - Man Utd gegn PSG
Liverpool mætir Bayern Munchen.
Liverpool mætir Bayern Munchen.
Mynd: Getty Images
Nú rétt í þessu var dregið í 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Liverpool mætir þýsku meisturunum í Bayern Munchen og Manchester United mætir frönsku meisturunum í PSG.

Manchester City leikur við Schalke á meðan Tottenham mætir Borussia Dortmund. Meistararnir í Real Madrid mæta Ajax og Barcelona leikur gegn Lyon.

16-liða úrslit:
Schalke - Manchester City
Atletico Madrid - Juventus
Manchester United - PSG
Tottenham - Borussia Dortmund
Roma - Porto
Lyon - Barcelona
Ajax - Real Madrid
Liverpool - Bayern Munchen

Fyrri leikirnir fara fram 12/13. febrúar og þeir síðari 19/20. febrúar. Síðari leikirnir verða 5/6. mars og 12/13. mars.

Athugasemdir
banner
banner