Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
   mán 22. júlí 2024 10:00
Brynjar Ingi Erluson
Heimild: Akureyri.net 
Fannar Daði frá fram í september
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fannar Daði Malmquist Gíslason, leikmaður Þórs á Akureyri, verður ekki með liðinu næstu tvo mánuði eftir að hafa ristarbrotnað á æfingu í síðustu viku. Þetta kemur fram á Akureyri.net.

Sóknarmaðurinn hefur verið sterkur með Þórsurum þegar hann hefur verið heill heilsu en vegna meiðsla hefur hann aðeins getað verið með í sextán af þrettán leikjum liðsins í sumar.

Á fimmtudag ristarbrotnaði Fannar á æfingu liðsins og verður því í spelku næstu vikurnar.

Það er ljóst að hann missir að minnsta kosti að næstu sjö leikjum liðsins en gæti verið orðinn leikfær í síðustu tveimur leikjunum fyrir umspilið, það er að segja ef Þór hafnar meðal fimm efstu þegar hefðbundinni tvöfaldri umferð deildarinnar lýkur.

Þór er sem stendur í 7. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig, einu stigi frá umspilssæti.

Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 22 11 6 5 50 - 27 +23 39
2.    Keflavík 22 10 8 4 37 - 24 +13 38
3.    Fjölnir 22 10 7 5 34 - 28 +6 37
4.    Afturelding 22 11 3 8 39 - 36 +3 36
5.    ÍR 22 9 8 5 30 - 28 +2 35
6.    Njarðvík 22 8 9 5 34 - 29 +5 33
7.    Þróttur R. 22 8 6 8 37 - 31 +6 30
8.    Leiknir R. 22 8 4 10 33 - 34 -1 28
9.    Grindavík 22 6 8 8 40 - 46 -6 26
10.    Þór 22 6 8 8 32 - 38 -6 26
11.    Grótta 22 4 4 14 31 - 50 -19 16
12.    Dalvík/Reynir 22 2 7 13 23 - 49 -26 13
Athugasemdir
banner