Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mán 26. desember 2022 16:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Aston Villa og Liverpool: Alisson og Van Dijk mættir aftur - Ings á bekknum
Mynd: EPA
Trent Alexander Arnold, Virgil van Dijk, Fabinho, Allisson og Jordan Henderson eru allir í byrjunarliðinu hjá Liverpool sem mætir Aston Villa í dag.

Þá er Alex Oxlade Chamberlain í fremstu víglínu ásamt Mo Salah og Darwin Nunez.

Það vekur athygli að Danny Ings fyrrum leikmaður Liverpool byrjar á bekknum hjá Aston Villa. Þá er heimsmeistarinn Emi Martinez í fríi og Robin Olsen er milli stanganna.

Aston Villa: Olsen, Konsa, Mings, Luiz, McGinn, Buendia, Watkins, Young, Digne, Bailey, Kamara.

Liverpool: Alisson,  Alexander-Arnold, Van Dijk, Matip, Robertson Thiago, Fabinho, Henderson, Oxlade-Chamberlain, Salah, Nunez.


Athugasemdir
banner