Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mán 26. desember 2022 15:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Brentford og Tottenham: Norgaard kom sá og sigraði
Mynd: EPA

Brentford og Tottenham skildu jöfn í hörku leik þar sem liðin buðu upp á markaveislu í síðari hálfleik.


Christian Norgaard hefur verið mikið frá vegna meiðsla en hann var í fyrsta sinn í byrjunarliðinu hjá Brentford í deildinni í fjóra mánuði.

Hann kom sterkur inn í leikinn og Sky Sports valdi hann mann leiksins. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en hann lagði upp síðara mark Brentford á Ivan Toney.

Pierre Emerick Hojberg og Harry Kane skoruðu sitt markið hvor fyrir Tottenham en þeir fá sjö í einkunn hjá Sky Sports.

Brentford: Raya (6); Zanka (6), Mee (7), Pinnock (6); Roerslev (6), Jensen (7), Norgaard (8), Janelt (7), Henry (6); Mbuemo (5), Toney (7)

Varamenn: Ghoddos 6, Dasilva 6, Wissa 5

Tottenham: Forster (5); Tanganga (6), Dier (6), Lenglet (5); Doherty (6), Bissouma (5), Hojbjerg (7), Perisic (6); Kulusevski (6), Kane (7), Son (6)

Varamenn: Sanchez (6), Davies (n/a)


Athugasemdir
banner
banner
banner