Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mán 26. desember 2022 15:13
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Almiron sjóðandi heitur - Fór illa með vörn Leicester
Mynd: EPA

Newcastle er að fara ansi illa með Leicester en liðið er komið með tveggja marka forystu og tíu mínútur ekki liðnar af leiknum.


Newcastle fékk vítaspyrnu strax í upphafi leiksins þar sem Daniel Amartey braut klaufalega af sér og Chris Wood steig á punktinn og skoraði.

Miguel Almiron hefur verið sjóðandi heitur á þessari leiktíð en hann tvöfaldaði forystuna stuttu síðar.

Hann komst ansi auðveldlega í gegnum vörn Everton eftir sendingu frá Bruno Guimaraes og lagði boltann framhjá Danny Ward í marki Leicester.

Markið hjá Almiron má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner