Real vill Branthwaite - Napoli sýnir Höjlund áhuga - Livramento og Cambiaso orðaðir við City
   mán 26. desember 2022 21:26
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Ömurlegt skot sem breyttist í frábæra sendingu
Arsenal er búið að snúa við taflinu gegn West Ham og er nú 2-1 yfir á Emirates þökk sé mörkum frá Bukayo Saka og Gabriel Martinelli.

Heimamenn lentu undir í fyrri hálfleik eftir að William Saliba braut á Jarrod Bowen í teignum áður en Said Benrahma skoraði úr spyrnunni.

Saka jafnaði leikinn. Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, átti hörmulegt skot sem breyttist í stórkostlega sendingu inn í teiginn á Saka sem skoraði af stuttu færi.

Gabriel Martinelli kom svo Arsenal yfir nokkrum mínútum síðar eftir sendingu Granit Xhaka og staðan 2-1 fyrir toppliðinu.

Sjáðu markið hjá Saka

Sjáðu markið hjá Martinelli
Athugasemdir
banner
banner
banner