PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   mið 30. júní 2021 09:25
Elvar Geir Magnússon
Svona eru 8-liða úrslitin á EM: Stórþjóðir í eldlínunni
Úkraína mætir Englandi á laugardagskvöld.
Úkraína mætir Englandi á laugardagskvöld.
Mynd: EPA
Sextán liða úrslitum EM alls staðar er lokið og ljóst hvaða viðureignir verða í 8-liða úrslitum keppninnar. Stórþjóðir eins og Frakkland og Þýskaland eru úr leik en fimm af sjö efstu Evrópuliðum heimslistans eru enn með í keppninni.

8-liða úrslitin fara af stað á föstudaginn þegar Sviss og Spánn eigast við. Hér má sjá hvernig leikjadagskráin er:

8-liða úrslitin

Föstudagur 2. júlí
16:00 Sviss - Spánn (Pétursborg)
19:00 Belgía - Ítalía (München)

Laugardagur 3. júlí
16:00 Tékkland - Danmörk (Bakú)
19:00 Úkraína - England (Róm)

Undanúrslitin á Wembley 6. og 7. júlí
Belgía/Ítalía - Sviss/Spánn
Úkraína/England - Tékkland/Danmörk

Úrslitaleikurinn á Wembley 11. júlí
Athugasemdir
banner
banner
banner