Landsliðsmaður Úsbekistan orðaður við Man City - Liverpool hafnar tilboðum í Doak - Cunha til Arsenal?
   fim 02. janúar 2025 09:47
Elvar Geir Magnússon
Táningurinn hlaðinn lofi - „Þvílíkur leikmaður“
Nwaneri er virkilega spennandi.
Nwaneri er virkilega spennandi.
Mynd: EPA
„Hann fær mig til að brosa. Hann er hugrakkur og algjörlega óhræddur. Hann var framúrskarandi miðað við aldur. Það var svo gaman að horfa á hann. Ég trúi ekki hversu ungur hann er. Hann verður rosalegur leikmaður fyrir Arsenal," sagði Karen Carney, sérfræðingur TNT Sports, þegar hún tjáði sig um Ethan Nwaneri.

Þessi 17 ára strákur lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hjálpaði Arsenal að vinna 3-1 sigur gegn Brentford.

Bukayo Saka er meiddur og Nwaneri lék í hans stöðu og átti stóran þátt í tveimur af mörkum Arsenal.

„Liverpool er á flugi svo Arsenal má ekki misstíga sig. Þvílíkur leikmaður sem Ethan Nwaneri er. Enginn getur fyllt skarð Bukayo Saka fullkomlega en Nwaneri átti frábæra frammistöðu. Það var mikið jafnvægi í sókninni," segir íþróttafréttamaðurinn Henry Winter.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 18 14 3 1 45 17 +28 45
2 Arsenal 20 11 7 2 39 18 +21 40
3 Nott. Forest 19 11 4 4 26 19 +7 37
4 Chelsea 20 10 6 4 39 24 +15 36
5 Newcastle 20 10 5 5 34 22 +12 35
6 Man City 20 10 4 6 36 27 +9 34
7 Bournemouth 20 9 6 5 30 23 +7 33
8 Aston Villa 20 9 5 6 30 32 -2 32
9 Fulham 19 7 8 4 28 25 +3 29
10 Brighton 20 6 10 4 30 29 +1 28
11 Brentford 20 8 3 9 38 35 +3 27
12 Tottenham 20 7 3 10 42 30 +12 24
13 West Ham 20 6 5 9 24 39 -15 23
14 Man Utd 19 6 4 9 21 26 -5 22
15 Crystal Palace 20 4 9 7 21 28 -7 21
16 Everton 19 3 8 8 15 25 -10 17
17 Wolves 19 4 4 11 31 42 -11 16
18 Ipswich Town 19 3 6 10 18 33 -15 15
19 Leicester 20 3 5 12 23 44 -21 14
20 Southampton 20 1 3 16 12 44 -32 6
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner