Landsliðsmaður Úsbekistan orðaður við Man City - Liverpool hafnar tilboðum í Doak - Cunha til Arsenal?
   fim 02. janúar 2025 09:30
Elvar Geir Magnússon
Reykjavíkurmótið fer af stað á laugardaginn
Frá úrslitaleik Víkings og KR á síðasta tímabili.
Frá úrslitaleik Víkings og KR á síðasta tímabili.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mótið hefst með leik Fjölnis og Leiknis.
Mótið hefst með leik Fjölnis og Leiknis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Reykjavíkurmótið fer af stað um helgina en þá er hægt að segja að undirbúningstímabilið fyrir Íslandsmótið fari formlega af stað.

Mótið hefst með Lengjudeildarslag Fjölnis og Leiknis í Egilshöllinni klukkan 15:30. Svo munu ÍR og Víkingur eigast við klukkan 18:30. Víkingur teflir væntanlega fram varaliði í þeim leik enda er liðið í fríi eftir langt og strangt tímabil.

Víkingur er ríkjandi Reykjavíkurmeistari eftir að liðinu var dæmdur 3-0 sigur gegn KR í úrslitaleiknum í fyrra. KR hafði unnið leikinn en var ólöglega skipað.

Hér má sjá Reykjavíkurmótsleikina sem eru framundan í janúarmánuði:

laugardagur 4. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
15:30 Fjölnir-Leiknir R. (Egilshöll)
18:30 ÍR-Víkingur R. (Egilshöll)

fimmtudagur 9. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Leiknir R.-ÍR (Domusnovavöllurinn)

föstudagur 10. janúar

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 Valur-KR (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:00 Fylkir-Stjarnan (Würth völlurinn)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
20:00 Víkingur R.-Fjölnir (Egilshöll)

laugardagur 11. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
13:00 KR-Fjölnir (KR-völlur)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
12:00 Þróttur R.-Fram (AVIS völlurinn)

miðvikudagur 15. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Víkingur R.-KR (Víkingsvöllur)
19:00 ÍR-Fjölnir (Egilshöll)

föstudagur 17. janúar

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 KR-Stjarnan (KR-völlur)
19:00 Valur-Fylkir (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
19:00 Víkingur R.-Þróttur R. (Víkingsvöllur)
20:00 Fjölnir-Fram (Egilshöll)

mánudagur 20. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
19:00 Leiknir R.-KR (Domusnovavöllurinn)

þriðjudagur 21. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
20:00 Fjölnir-Víkingur R. (Egilshöll)

fimmtudagur 23. janúar

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
19:00 Fylkir-KR (Würth völlurinn)

föstudagur 24. janúar

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
19:00 Fram-Víkingur R. (Lambhagavöllurinn)

laugardagur 25. janúar

Reykjavíkurmót karla - A-riðill
14:00 Víkingur R.-Leiknir R. (Víkingsvöllur)
14:00 KR-ÍR (KR-völlur)

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill
12:00 Þróttur R.-Fjölnir (AVIS völlurinn)

sunnudagur 26. janúar

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill
12:15 Stjarnan-Valur (Samsungvöllurinn)

fimmtudagur 30. janúar

Reykjavíkurmót karla - Úrslit
19:30 Úrslitaleikur- (Leikv. óákveðinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner