Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í fyrradag er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum
Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, svaraði spurningum frá lesendum Fótbolta.net.
Þórður Steinar Hreiðarsson, leikmaður HB var í viðtali og Hjörvar Hafliðason fór yfir gang mála í enska boltanum. Þá fór fram Elko-einvígi þar sem hlustendur kepptust um að vinna tölvuleikinn FIFA 11.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Ólafur Kristjánsson (Þjálfari Breiðabliks), Þórður Steinar Hreiðarsson (HB), Hjörvar Hafliðason (Sérfræðingur)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.