Manchester félögin fylgjast með Trincao - Liverpool sýnir þremur Ajax mönnum áhuga - Everton vill fá Henrique
   fim 01. desember 2022 17:20
Elvar Geir Magnússon
Mörkin og myndir: Ósvikin gleði magnaðra Marokkómanna
Marokkó vann F-riðilinn á HM og leikmenn liðsins fögnuðu ákaft eftir 2-1 sigur gegn Kanada í dag. Magnað afrek hjá Marokkómönnum að vinna riðil sem innihélt Króatíu og Belgíu, lið sem komust í undanúrslit HM 2018.

Þetta er í fyrsta sinn síðan 1986 sem Marokkó kemst í útsláttarkeppni HM. Skiljanlega var fögnuður manna innilegur eftir að flautað var til leiksloka.

Sjá einnig:
Marokkó vann riðilinn og Króatía fer með í 16-liða úrslitin



Athugasemdir
banner
banner
banner