Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   mið 02. nóvember 2022 21:40
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu fyrsta Meistaradeildarmark Hákonar - Lagleg afgreiðsla gegn Dortmund
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrsta mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld er hann jafnaði metin gegn Borussia Dortmund á Parken.

Hákon lagði boltann á Viktor Claesson sem kom honum aftur í svæðið í teignum og tókst Íslendingnum að afgreiða boltann snyrtilega framhjá Gregor Kobel í markinu.

Þetta var hans fyrsta mark í Meistaradeildinni og varð hann um leið fjórði Íslendingurinn til að skora í keppninni.

Hægt er að sjá markið hans hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner
banner
banner