Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   þri 11. mars 2025 13:10
Elvar Geir Magnússon
Þetta eru fimm stærstu fótboltaleikvangar heims í dag
Mynd: Manchester United
Í dag voru opinberaðar myndir af því hvernig nýr leikvangur Manchester United á að líta út en félagið vonast til þess að framkvæmdir geti hafist sem fyrst. Beðið er eftir grænu ljósi frá borgaryfirvöldum og stefnt á að reisa hann á fimm árum.

Leikvangurinn á að taka 100 þúsund áhorfendur og hann verður þá meðal stærstu leikvanga heims.

Til gamans og fróðleiks má hér sjá hvaða fimm leikvangar í heiminum, sem eru í notkun, eru stærstir í dag.
Athugasemdir
banner
banner
banner