
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið hóp til æfinga í nóvember. Allt eru þetta leikmenn sem spila í Bestu deildinni á Íslandi.
Liðið mun ekki spila leik í þessum glugga, en þess í stað verða æfingar hjá þessum leikmönnum 9. til 11. nóvember.
Leikmenn eins og Katla Tryggvadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru ekki í þessum hóp þar sem þær eru í verkefni með U19 landsliðinu á sama tíma.
Liðið mun ekki spila leik í þessum glugga, en þess í stað verða æfingar hjá þessum leikmönnum 9. til 11. nóvember.
Leikmenn eins og Katla Tryggvadóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir eru ekki í þessum hóp þar sem þær eru í verkefni með U19 landsliðinu á sama tíma.
Hópurinn:
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - Stjarnan - 1 leikur
Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R.
Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 1 leikur
Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 4 leikir
Barbára Sól Gísladóttir - Selfoss - 3 leikir
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Selfoss - 1 leikur
Bergrós Ásgeirsdóttir - Selfoss
Heiðdís Lillýardóttir - Breiðablik
Lillý Rut Hlynsdóttir - Valur
Arna Eiríksdóttir - Valur - 1 leikur
Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir - FH
Katla María Þórðardóttir - Selfoss - 1 leikur
Anna Rakel Pétursdóttir - Valur - 7 leikir
Andrea Mist Pálsdóttir - Stjarnan - 3 leikir
Þórdís Elva Ágústsdóttir - Valur
Unnur Dóra Bergsdóttir - Selfoss - 1 leikur
Lára Kristín Pedersen - Valur - 2 leikir
Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 9 leikir
Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Jasmín Erla Ingadóttir - Stjarnan
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir - Valur - 2 leikir
Margrét Árnadóttir - Þór/KA
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R.
Katrín Ásbjörnsdóttir - Stjarnan - 19 leikir, 1 mark
Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen - Valur - 1 leikur, 1 mark
Gyða Kristín Gunnarsdóttir - Stjarnan - 1 leikur
Sandra María Jessen - Þór/KA - 31 leikur, 6 mörk
Andrea Rut Bjarnadóttir - Þróttur R. - 1 leikur
Athugasemdir